Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 18
114 Um sjúkrasamlög. kostnaður sýslubúa meiri en áður; en þá kæiui hann ekkí niður á einstökum mönnum í senn, þeim um megn, því að1 þá yrði þessi kostnaður greiddur úr sjóðum sjúkrasamlag- anna. Og árstillög sýslubúa í þessa sjóði mundu alls ekki nema meiru en veikindaútgjöld þeirra nú; samlags- gjöldin yrðu einmitt í hverju héraði miðuð við þann veik- indakostnað, sem héraðsbúar verða nú fyrir að samtöldu á hverju ári. Hér er því alls eigi að ræða um n ý ú t g jö 1 d, n ý j a r á 1 ö g u r, heidur það eitt, að héraðsbúar gangi fylktu liði gegn hættulegum sjálfstæðis- óvin þeirra allra, sjúkdómunum, með vísa., sigur fyrir höndum, í stað þess að nú mætir hver þessum óvin einn síns liðs og fer þess vegna halloka. Nú er þá að íhuga hversu mikill þessi kostnaður er hér á landi, eða, með öðrurn orðum, hversu há árstillög manna þyrftu að vera, ef sjúkrasamlög kæmust hér á fót; verður að athuga væntanleg útgjöld sjúkrasamlaganna lið fyrir lið, læknishjálp, lyf, sjúkrahúskostnað og dagpeninga handa sjúkum samlagsmönnum. L æ k n i s h j á 1 p a r eru erlend sjúkrasamlög vön að afla sér á þann hátt, að hvert samlag gerir samning við einn lækni um ákveðna ársþóknun fyrir hvern félagsmann. í Danmörku er alsiða, að samlög greiða lækni 3 krónur fyrir hvern einhleypan mann og 6 krónur fyrir hverja fjölskyldu (foreldra og börn) á ári, en læknir er þó ekki skyldur að draga út tennur, svæfa eða inna af hendi læknisaðgerðir, sem mikið kveður að, t. d. stóra holdskurði, nema þá fyrir sérstaka borgun. Þar er og alsiða að lækn- ar vísa sjúklingum í sjúkrahús, ef um alvarlegan sjúk- dóm er að ræða, eða erflðan viðureignar, en þeim mun minni verður fyrirhöfn læknisins. Þá er þess að gæta, að með lækniskostnaði í sveitum er talinn sá kostnaður að sækja lækninn. Alt í alt verður því lækniskostnaður í Danmörku meiri en 3 kr. á hvern félagsmann á ári. Arið 1907 var lækniskostnaður á hvern félagsmann i sam- lögunum í Kaupmannahöfn til uppjafnaðar 3 kr. 55 aur., í samlögum annara danskra bæja 4 kr. 28 aur., i sveita-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.