Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 16
112 Um sjúkrasamlog. það svo, að þegar einhver deyr, er heiratað aukatillag af hverjum félagsmanni, t. d. 1 kr., í útfararkostnað. Því má aldrei gleyma, að sjúkrasamlög eru trygg- i n g a r félög, ekki styrktarfélög. Styrktarsjóðum, t. d. al- þýðustyrktarsjóðnum hér á landi, er þannig háttað, að allir gjalda jafnt, en hafa þó ekki sama rétt til hlunninda, því að þeir einir njóta góðs af sjóðnum, sem allra erflð- ast eiga, og verða að s æ k j a um styrk og eiga undir n á ð annara hvað þeir fá. Þessir styrktarsjóðir eru ekki annað en ný útgáfa af fátækrasjóðunum (sveitasjóðum) og litlu vinsælli. Alt öðru máli er að gegna um sjúkrasam- lög; þau eru á borð við lífsábyrgðarfélögin, brunabótasjóði o. s. frv Allir eru jafn réttháir; menn greiða tiltekið iðgjald á ári hverju og öðlast þar í móti tilkall til ýmsra hlunninda, ef veikindi ber að höndum, þurfa ekki að sækja um þessi hlunnindi, eiga heimtingu á þeim, ré11 á þeim, og allir sama rétt án nokkurs tillits til efna- flags. Um sjúkrasamlög í upphafl þessa máls var gerð grein hér d landi, hvernig fyrir því, að veikindi eru versta hætt- þeim skuli hdttað. an hér á landi, eins og annarstaðar, fyrir efnahag og sjálfstæði alþýðu- manna. Allur þorri alþýðumanna stenzt ekki veikindi ef nokkru nema, og allra sízt ef þeir þurfa í sjúkra- hús; verða þá hjálparþurfar, og neyðast til að flýja á náðir hreppsnefndanna. Þörfln á sjúkrasamlögum er því öll hin sama og í öðrum löndum. Eg hefi oft átt tal um sjúkrasamlög við menn af ýms- um stéttum. Þeir hafa flestir talið ókleift að koma á fót sjúkrasamlögum hér á landi; þeir hafa játað þörfina, en þeir hafa sagt að alþýðu manna sé það um megn vegna fátæktar, og þeir hafa sagt að útgjöldin séu orðin svo mörg, að menn geti ekki bætt við sig nýjum útgjöldum. Þetta heyri eg úr öllum áttum, og mér koma þá jafnan í hug orð eins kennara míns við pilt, sem svaraði honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.