Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 41
Úr ferðasögu. 137 afskræmst, eins og t. a. m. orðið exitus, sem á ítölsku er uscita. Er ljótt til þess að vita, hvernig sú mikla heimsk- unaralda, sem gekk yfir hinn siðaða heim, drekti, með annari siðmenningu, miklu af fegurð og speki hinna göfugu forn- mála, og verður það tjón líklega seint bætt. En þegar um þetta efni er að ræða, má þó auðvitað ekki ætla, að alþýða rómverska ríkisins hafi nokkurn tíma talað hið fagra mál, sem er á ritum Cæsars eða Hóratsar t. a. m., fremur en íslendingar tala daglega það mál, sem er á Gfylfaginning, Njálu eða jafnvel Glrasaferð Jónasar. Þeir fræðimenn, sem vilja gera sem mestan mun á íslenzku að fornu og nýju, en þá aftur minstan mun hennar og annara Norðurlandamála, virðast of mjög gleyma þessu. Kemur þessi grundvallarmisskilningur mjög greinilega fram í riti eftir Paul Passy (sem dr. Valtýr Gruðmundsson segir frá í tímariti Bókmentafélagsins 1893, bls. 268). Er óneitan- lega í meira lagi skringilegt að sjá íslenzka rithöfunda hvatta til að taka sér ekki fornritin til fyrirmyndar. Það er víst satt, að tungan mundi-þá fijótar breytast, en efalaust ekki til batnaðar. Og ekki þykir mér líklegt, að sá sem er svo andlaus að stæla í blindni fornritin, muni fyrir það verða snjallari rithöfundur, ef hann sleppir sér mót- spyrnulaust við alt það smekkleysi, alt það hugsunarleysi og þá hugsunar- og tunguleti, sem svo mjög markar dag- lega málið. En þá mundi íslenzkan á endanum verða svipuð ítölsku eða færeysku, og af henni aðalsbragurinn; en einmitt hans vegna er það, sem oes ríður á að halda í þetta mál. Islenzkan varðveitir ýmislegt, sem annars- staðar leið undir lok í heimskuflóði miðaldanna, og því betur sem vér sjáum þetta, því verra þykir oss að hugsa til þess að glata henni, því fremur keppum vér að halda í horfið eftir beztu fyrirmyndunum, i stað þess að láta togast niður í kæruleysisvaðal daglegs máls1). — Erfiðleik- ’) I ritgerð eftir dr. E. Brandes: Dansk og fremmed Sprog (Det ny Aarh. okt. 1908) er ýmsum þeim skoðunum haldið fram um eðli tungumála, sem eg álít fjarstæðastar og oss óhollastar, og ættum vér að var- ast að taka mikið mark á slíkum ritgerðum þó eftir merkismenn séu. Sjónarmiðið hlýtur að vera svo ólikt voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.