Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 77
Hitt og þetta ura drauma. 173 vatn, vel geflnn maður og sannorður, enginn hégiljumaður né hindurvitna. Hann var i Reykjavík »frostaveturinn« 1880—81. Hann dreymdi draum einn, nóttina áður en póstur kom að norðan, og mundi sá póstur hafa verið miðsvetrarpóstur. Hann þóttist vera staddur í ókunnum hæ og ráfa út úr bænum út á einhverjar auðnir, snævi dnt'nar. — Þar sá hann fyrir sér örla á tveim mönnum og voru þeir nærri því á kafl, sá á handlegg annars og höfuðið og úfið hár og í augun, og það sá hann að maður- inn rótaði augunum. En eitthvað sá á fatnað hins manns- ins. — Þetta eru aðalatriðin úr draumnum og vona eg, að eg muni þau hér um bil rétt. En um daginn eftir kom sú frétt með póstinum, að tvær stúlkur hefðu orðið úti frá Þverá í Laxárdal og fundust þær eftir fimm sólarhringa útivist, í aftaka stórhríðargrimd, þannig á sig komnar, sem Steinþór sá mannamyndirnar í svefninum. önnur þeirra var með lífsmarki og hvikaði augunum þvílíkt sem Steinþóri sýndist í draumnum. Og þannig voru þær huld- ar í snjónum, sem fyrir hann bar. En í húsi því, sem Steinþór bjó í, var systir annarar stúlkunnar, sem úti varð — eða einhver nákomin stúlka. Eg þykist vera viss um, að það sé rétt í minni minu, að það væri systir hennar. En af því að eg tek þetta eftir minni mínu, slæ eg þennan varnagla. Steinþór heflr sagt mér sjálfur frá þessu og tel eg hann ágætan heimildarmann. En ef eitt- hvað er ónákvæmt í smærri atriðum draumsins, þá er mér um að kenna. En aðalatriðin eru rétt hermd. Þessir draumar, sem eg hefl nú sagt, eru mjög merki- legir að því leyti, að þeir geta ekki verið runnir af rót- um hugsunarinnar í vökunni, og get eg þessa fyrir þá :Sök, að margir menn vilja rekja draumana til þeirrar rótar. — Stúlkurnar, mæðgurnar, sem dreymdi í mínum húsum stúlkuna með knífinn, gat ekki dreymt á þessa lund sökum hugsunar sinnar. Þær bjuggust ekki við gestkomunni, né heldur höfðu þær rætt um eða hlýtt á umræðu um þá fornu atburði, sem gerðust, þegar stúlkan dó af knífstungunni. önnur þeirra, móðirin, hafði að vísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.