Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 58
154 Mærin frá Orléans. = ráðaneytið mitt, nefndi hún þær). Eins og ástandið var þá í landinu, var ungri stúlku ókleift að fara ein hæja á milli, enda vissi hún ekki einu sinni, hvar konung var að finna. En »raddirnar hennar« leiðheindu henni einnig í þessu og vísuðu henni á höfuðsmaun konungs, Baudricourt, er var í næstu borg. Frændi hennar einn fylgdi henni til hans og talaði máli hennar, en höfuðsmað- urinn skipaði honum að fara burt með stúlkuna; það væri siálfsagt að hún færi heim til sín aftur og ekki mundi hún hafa ilt af nokkrum kinnhestum; það mundi kenna henni að hætta þessu þvaðri. En Jeanne fór hvergi, og hún talaði af svo mikilli sannfæringu, og svo brennandi áhuga, um að hún væri send af guði til að frelsa Frakkland úr óvina höndum og til að láta krýna Karl konung í Reims- borg, að tveir af riddurum Baudricourts trúðu henni og buðust til að fylgja henni á konungsfund. Þeir skutu sam- an og gáfu henni hest og riddarabúning, enda lagði hún upp frá þessu niður kvenbúning sinn og lét klippa hár sitt. Það var um hávetur í febrúarmánuði 1429, að hún lagði upp í þessa ferð. Allar ár voru uppbólgnar, vegirnir ófærir og altaf mátti búast við árásum af mönnum þeim, ei fóru herskildi um landið. Jeanne hafði ekki nema 5 eða 6 vopnaða menn með sér. En hún lét ekkert á sig fá og hughreysti förunauta sína glaðlega með þessum orð- um: »Ottist ekkert, drottinn sjálfur greiðir götu mína. Eg er til þess í heiminn borin að fara þessa för?« Hún fór aldrei svo fram hjá kirkju, að hún bæðist ekki fyrir eða hlýddi á messur og í allri framkomu sinni var hún svo hógvær, siðvönd og guðhrædd, að hún ávann sér fljótt virðingu og traust förunauta sinna. Eftir 11 daga ferð kom hún til borgarinnar Chinon. Þar var konungur þá staddur. Hún hafði þegar boðað honum komu sína í bréfi og sagt honum, að hún hefði guðlega köllun til að gera hann að löglegum konungi Frakklands, láta krýna hann í Reimsborg og leysa Orláans úr umsát Englendinga. Orð- rómurinn hafði borist á undan henni, og öllum var for- vitni að sjá þessa 18 ára stúlku, sem sagði fyrir óorðna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.