Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 49
Úr ferðasögn. 145 upp af afii sem stefndi beint að neðan, og hefðu vatna- grjótslögin (kalkið o. s. frv.) bognað og hrukkast er granít- inn og gneisinn í miðölpunum ruddist upp eins og eldleðja. Frekari athuganir virtust sýna, að þetta gæti ekki verið rétt; þá kom upp sú skoðun, að lögin hefðu hrukkast af því að jörðin dregst saman er hún kólnar, og yrði þá grjótskurnið of vítt, líkt og hýðið á epli sem er þurkað; hefðu því fellingarnar orðið af hliðarþrýstingi en ekki af þrýstingi sem kom beint að neðan1). Nú hefir enn, á allra síðustu árum, orðið breyting á þessum skoðunum; menn hafa fengið vitneskju um, að vatnagrjótlög muni hafa runnið til á forngrýtisgrundvelli sínum, líkt og snjór á þaki t. a. m., og lögin stundum færst jafnvel svo míl- um skiftir þaðan sem þau mynduðust. Er þá svo að sjá eins og upphaf slíkra fjallgarða, sem Alpafjöllin eru, sé bunga eða kryppa sem jörðin skýtur upp, og er bungan svo brött, að jarðlögin hrapa niður brekkuna og leggjast í fellingar við brekkufótinn; hafa þau þá stundum færst yfir lög sem yngri voru, en jarðfræðingunum risið af því miklir erviðleikar, er til þess kom að þýða þetta. Síðan lyftast þessi bognu lög upp sjálf, þvi að bungan sem nefnd var, virðist færast yfir jörðina eins og alda á sjó. Alt fer þetta mjög hægt. En gætum vér látið oss bera fyrir sjónir, á fáeinum augnablikum, þá atburði sem verða raunar á miljónum ára, þá mundi oss virðast sjálf hin steini studda fold kvikul eins og hafið, löndin breyta lög- un sinni á svipstundu, og fjallgarðarnir hefjast og hníga líkt og öldur sjávar. Og myndir lífsins mundu breytast eins og í sjónhverfingaleik, skynlaust eða skynlítið þang- að til á þessum síðustu augnublikum, að mannvitið kemur til sögunnar, undarlegast af öllu sem enn hefir orðið og framtíðarþrungnast. IX. Á leið til Parisar. En nú ætla eg að hverfa frá þessum náttúrufræðishug- leiðingum og biðja lesandann, — sem auðvitað er góðgjarn, ‘) Þessu er nákvæmar lýst i ritgerðinni „Um fjöll“, Timarit Bók- imentafélagsins 1899. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.