Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 87
Erlend tiðindi. Ofriðarspár Og umræður um vígahug og herbúnaS hafa -veriS einar háværustu raddirnar í NorSurálfunni þessa síSustn mán- uSi og eru óhásar enn. Stafar órói sá og hávaSi sórstaklega af herbúnaSi ÞjóSverja og aSförum öllum, því þeir eru nú römm- >ust og harSbrynjuSust herþjóS á meginlandinu sem stendur og í rauninni versti valnastakkur veraldar og ekkert olnbogamjúkir. Þó hafa þeir haft hægt um sig síSasta mannsaldurinn, enda haft sæmilegt aS vinna aS halda herfangi sínu og völdum. Samt fór Vilhjálmur keisari þeirra aS stjaka eitthvaS fyrir skömmu viS afskiftum Frakka í Marokkó, norSvestan á Afríku, en þó þessir stóru glatúnshundar gjömmuSu þar dálítiS og urruSu, þá urSu engin áflog úr þessu, því þeir lögSu máliS í gerS og könnuSust nú báSir viS um daginn, aS hafa þar ofgert, og höfSu báSir skömm af, og endaSi vel. En þaS bar annaS til núna í vetur, sem hitaSi alvarlega stór- veldunum, og þaS var innlimun Bosníu og Herzegóvínu í austur- íska keisararíkiS, og var þess atviks getiS hór í fréttaágripinu siS- asta. Þessu er svo háttaS, aS eítir aS Rússar höfSu limaS frændur sína á Balkanskaganum nokkurnveginn af Tyrkjanum í ófriSnum 1877, þá samdist svo á stórveldaþinginu í Berlín 1878, aS löndin Bosnía og Herzegóvína skyldu koma í umráS Austurríkis en vera undir fullveldi Tyrkja sem fyr. Nú var á því sjáifsköpuS ábyrgS stórveldanna, aS þessum fyrirskipunum þeirra yrSi ekki haggaS, ef þau áttu aS halda virSingu sinni og valdi, enda hefir þar öllu mátt heita lítiS haggaS til þessa. Búlgarar gerSust reyndar óháS kon- ungsríki nú í febrúar, en þaS mátti kalla, aS þaS gerSist í friSsemi milli þeirra og Tyrkja, þó það væri með aðbeiuingu Rússa, og stórveldin hafa látið það gott heita og virðist, sem þau telji það ajálf nægja til fulls sjálfstæðis í reyndinni, ef landið getur fleytt sér og þau mótmæla ekki, þótt þau viðurkenni ekki fullveldið í orði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.