Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 93
Erlend tíðindi. 189 fivæsnnstu greinum síuum. Þetta var keut Ungtyrkjum og urðu úr megnar æsingar og þær notaði soldán og klerkarnir til að espa herliðið og var tækifærið vænlegt, því aðalforingi Ungtyrkja, Enver Þey, var auk þess norður í Berlín. Prestar og smalar gengu milli herskálanna og soldán bar óspart fó á liðið og svo var alt sett af stað 13. apríl. Þingið herkvíað, dómsmálaráðgjafi veginn og stjórn- inni nyju vikið frá. Annars gekk þetta furðu illvirkjalítið, enda flýðu þeir sem gátu og ills áttu von. Skipar nú soldán nýja stjórn, og öllu öðru að sínu skapi. Miðstjórn Ungtyrkja sat vestur í Salónikí og þar áttu þeir trúar hersveitir og víðar utan Miklagarðs, og þar var yfirforingi þeirra,Mahmúd Sjefket passja (titill,yfirforingi), fljótur til ráðs. Hann lætur safna saman hersveitum víðs vegar að og heldur öllum hern- um, um 30 þús., 16. apríl á leið til Miklagarðs, en Enver bey ýtiti 11, fylkisstjóri, borgarhöfðingi) kemur að norðan, og að viku liðinni hafa þeir kringt um borgina, og halda inn í hana þ. 24. Flestir hermannaskálar gáfust þegar upp, þó vörðust sumir nokkuð og varð því nolckurt mannfall. Sunnudaginn 25. var tekin hin víg- girta höll 3oldáns og hann fangaöur, hafði búist við dauða sínum og varð ákaflega vesalmannlega við, þegar hann var tekinn, og þrábændi sér lífs, en honum voru áður ætluð grið. Er þar skemst af að segja, að þessi járnkaldi blóðhundur, Abdúl Harníd, var rek- inn frá ríki næsta dag og fluttur í æfilangt varðhald til Salónikí i höll sem hann á þar, en hann látinn afsala sér öllum eigum sín- um, um 1000 miljónum króna, sem hann hafði stolið mestu af rík- is fé, en 10 af konum sínum fekk hann að hafa með sór og þjóna, og fær of fjár í lífeyri. Til soldáns var tekinn yngri bróðir hans, Múhamed Resjad Effendi og nefndur Múhamed 5. Hefir Abdúl bróöir hans haldið honum í varðhaldi í 32 ár í sömu höllinni, sem hann situr nú sjálfur í. Hinn nýi soldán kvað vera veiklaður af sparhaldinu, annað vita menn fátt um hann. Nú ráða Ungtyrkir öllu aftur í Tyrkjaveldi og er auðséð að öll völd eru þar í höndum hersins og hans manna, en menningin ekki meiri en það, að sigurvegararnir hafa hengt uppreistarmenn hópum saman á opinberum torgum um borgina og fyrir dómkirkju- dyrum og látiö bólgin likin hanga þar allan dagiun. Sá aumingja lýður, sem er ætlað að horfa á þetta sér til betrunar, á marga sjói eftir í land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.