Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 73
Hitt og þetta um ilrauma. 16» En sá raaður, sera er elskur að draumunum, hugsar um þá á kvöldin og óskar sér draumsjóna, þegar hann fellur í svefninn, og hann rifjar þá upp milli dúranna á nóttunni og á morgnana, þegar hann vaknar alveg. Ef draumelski maðurinn gerir þetta og er spurull þar að auk um draumskygni annara manna og forvitinn um þýð- ingu drauma og ráðningar, þá verður hann draumamað- ur með aldrinum og getur ráðið drauma þá, sem helzt er takandi mark á, ef þeir fjalla um þau efni, sem eru nokkurn veginn hversdagsleg og til þess fallin að gera vit úr. Því sumir draumar eru eintóm markleysa. Það er víst, að þeir eru markleysa sumir hverjir. Það er ekki undarlegt; því að mestur hluti þeirra orðræðna, sem háðar eru manna milli hversdagslega, er markleysa og hé- gómi. — Og fyrst orðræður mannanna í vökunni eru mestallar svona léttvægar, er það ekki undarlegt, þótt hugsanir mannanna í svefninum séu fánýtar. Eg segi hugsanir í svefninum; því að eg geri mér í hugarlund, að draumarnir séu hugsanir heilans í svefninum, eða ein- hverrar náttúru mannsins, nema svo sé, að sálir framlið- inna manna séu þar að verki og bregði upp dularmyndum draumanna. En þó að svo væri, þá ber samt að sama brunninum: Draumarnir eru alt að einu hugsanir og hugmyndir einhverrar mannveru, sem er ófulll ominnar tegundar að eðlisfari. Það held eg víst sé, að alþýðumenn séu draumspak- ari en lærðir menn, og sveitafólk fremur en bæjabúar. Eg hefl þreifað fyrir mér um þessar slóðir hvorar um sig og komist að raun um þetta. Þetta er blátt áfram nátt- úrlegt. Draumskygnin er ein tegund þjóðtrúarinnar, eða er i nánu sambandi við hana. En þjóðtrúin hefir altaf fylgt alþýðunni og jarðvegur hennar enzt bezt í sveitun- um. Þjóðtrúin er nokkurs konar bergmál frá huliðsheim- um náttúrunnar. Náttúran getur geymt margt í barmi sínum. Alþýðan liflr nær barmi hennar heldur en lærðir menn og kaupstaðabúar, og þess vegna gæti verið eðli- legt, að hún heyrði betur hjartslátt náttúrunnar og fyndl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.