Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 17
Um sjúkrasamlög. 113 skakt: »Það er öldungis rétt,« sagði kennarinn, »eða með -öðrum orðum hringlandi vitlaust.« Það er öldungis rétt, að alþýða manna á við fátækt að búa, en einmitt þess vegna hefir hún ekki efni á að vera e k k i í sjúkrasamlögum. Fátæklingarnir þurfa um fram alt að vera í sjúkrasamlögum, og það því fremur, sem þeir eru fátækari. Því fer fjarri, að alþýðu- menn séu fátækari hér en í öðrum löndum; ársarður -verkamanna í kaupstöðum og sjómanna er m e i r i hér en víða annarstaðar, þar sem sjúkrasamlög eru komin á fót í hverri sveit. Og það er víst, að allur þorri sveita- hænda hér á landi lifir við meiri efni en t. d. fullur helmingur af bændum í Danmörku; það eru hjáleigubænd- urnir dönsku (Husmænd); þeir búa á smáskikum, þetta 5 dagslátturn, ef vel lætur, eiga eina kú eða tvær, nokkur hæns, eitt eða tvö svín — það er allur bústofninn. Þess- ir dönsku smábændur eru nú allflestir komnir i sjúkrasamlög. Það er öldungis rétt, að alþýða manna hér á landi má illa við nýjum álögum eða útgjöldum. En það er hringlandi vitlaust, að segja um sjúkrasamlög að þau mundu baka alþýðu manna ný útgjöld. Gæti nú hver í sína sveit. Tökum t. d. heila sýslu i huga; okkur mun þá öllum koma saman um það, að á hverju ári verða sýslubúar fyrir mjög miklum veikindakostnaði, miklum útgjöldum fyrir læknishjálp og sendiferðir eftir lækní, fyrir líf og fyrir legukostnað þeirra, sem senda verður í sjúkrahús; og þar við bætist svo alt vinnutjónið, sem af veikindunum hlýzt. En þessi útgjöld koma ekki jafnt niður á alla sýslubúa á hverju ári; sumir sleppa alvég, en aðrir verða hart úti, og margir þeirra standast ekki þennan kostnað, fara á sveitina. En hver maður á veik- indin yfir höfði sér, ef ekki í ár, þá að ári, einhvern tíma fyrr eða síðar, og ef hann er fátækur, þá vofir jafn- an sú hætta yfir honum, að sjúkdómar komi honum á sveitina. Nú skulum við hugsa okkur að alt fólk í einni sýslu ætti heilsu sina trygða í sjúkrasamlögum. Ekki yrðu reikindin meiri fyrir því, og ekki yrði veikinda- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.