Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 37
Ur ferðasögu. 133 stendur smábærinn Riva (bakki), en þangað var förinni heitið það kvöld. Orð hafði verið gert á því, hvað gott væri að koma á Vatnsendagesthúsið (Hotel du Lac), enda var þar set- inn bekkurinn. Þar voru ilflatir, hvikeygir Gyðingar, ameríkskur herforingi og eitthvað fleira þaðan úr heimi, auðugar og fáránlega ófríðar enskar fornmeyjar. Og svo ýmsar þýzkar og austurríkskar útgáfur af Adam og Evu, eftir syndafallið, en áður en þau voru rekin burt úr garð- inum sæla. Stór og fjölskrúðugur garður var við gesthúsið, með alvarlegum, dökklaufguðum miðhafslandatrjám og bros- andi blómjurtum. Garðurinn var svo fagur í morgun- skininu daginn eftir, er fuglarnir kvökuðu og ferfætlurnar skutust yflr gangana, að mér kom í hug, hvort ekki mundi einhverjum af þessum þýzku brúðhjónum meðal samferðamannanna þykja sem þau væru í aldingarðin- um í Eden. Hafði margt þess háttar fólk, sem ætl- aði sér að njóta þess sem á ensku er nefnt hunangs- manuður, í landinu þars gul sítrónan grær, verið með í lestinni. Sum voru þessi brúðhjón svo þreytuleg, að þau hafa víst ekki gefið mikinn gaum hinni ytri náttúru, en önnur voru aftur sælleg og skemtileg að sjá, einkum ein, sem voru í sama vagnklefa og eg; höfðu þau haft klefann fyrir sig ein og gáfu mér ilt auga þegar eg kom inn, en blíðkuðust brátt er þau sáu að eg var vin- veittur og óforvitinn og horfði alt af út um gluggann. Eg hefl aldrei séð gleðina skína eins af svip nokkurs manns eins og þessara ungu hjóna, ástarsælan beinlínis fegr- aði þessi fremur hversdagslegu andlit; það var auðséð, að þau voru að lifa sitt fegursta, að sú ást, sem, ef trúa má enska orðinu, er sæt eins og liunang, blómgaðist í brjóstum þeirra. VI. Gardavatn. Riva er í Austurríki, því að landamæri þessa ríkis og Italíu liggja yfir norðurendann á Gardavatni. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.