Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 31
Siðustu minningarnar. 127 — Jú, áreiðanlega máttu trúa því, Gísli góður; þá skyldi margur dagurinn verða þægilegur og notasæll. — Það getur verið, að svo yrði innan um. En ekki kæmi mér það á óvart, þótt heldur óviðfeldnir hvellir kæmi svona við og við. Og þótt eg þekki þig nú lítið,. þá er eg sannfærður um það, að ef þú kæmist í þá tá, þá yrðirðu óþolandi sóði og fantur og beinlínis þræll. — Því talar þú svona, Oísli minn? Þú leggur nafn mitt við hégóma og verra en það. En farðu nú að hugsa um að komast upp úr gröfinni, segir Björn og rétti hon- um hönd sína. Tók Gísli í hana og kleif svo upp úr gröf- inni, settist svo niður og batt skóþveng sinn. Björn sóp- aði mestu moldina af baki hans og herðum og segir um leið: — Eg var farinn að halda, að þú ætlaðir að leggjast til hvíldar við hlið gömlu konunnar þarna niðri. — Mér sýndist þú nú búa svo að henni áðan, að ekki væri hægt að tala um neina sérstaka hlið á henni hér eftir: rótaðir öllu til, mölvaðir alt og brauzt, sem fyrir varð, að nauðsynjalausu. Jón gamli hrökk upp og horfði á þá á víxl stórum og opnum augum. — Mölva og brjóta hvað? — Ekkert, Jón minn, alls ekkert! Við Gisli minn sitjum hér meinlausir og gjörum ekkert af okkur, og hérna undir bakkanum eru bein gömlu konunnar efalaust öll með tölu, og upp á það máttu öruggur dreypa í þetta, karlinn minn! Og svo rétti Björn honum hálfflöskuna. Jón gamli gjörði sem fyrir hann var lagt; segir síðan um leið og hann skilaði fiöskunni aftur: — Þakka þér nú fyrir alt, Björn minn góður! Mér þykir vænt um að heyra, að þið hafið sem allra minst rótað þessum leifum. Hvíli þær í friði guðs og hjálpi hann okkur öllum saman! En að eg fari nú að hökta heim! Svo reisti hann sig á fætur og veitti all-erfitt, tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.