Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 12

Skírnir - 01.08.1909, Síða 12
204 Prestarnir og játningarritin. mælisnúra fyrir kenningu kirkjunnar um allar ókomnar aldir. Og þegar Lúter amaðist við hinni breyttu Ágsborg- ar-játningu, gjörði hann það engan veginn af því, að bann eignaði ritinu nokkra slíka framtíðar-þýðingu, heldur blátt áfram af því, að hann áleit þær skoðanir réttari, sem haldið hafði verið fram í hinni fyrri útgáfu. Það voru kringumstæðurnar, sem knúðu siðbótar-höfundana til'þess að semja rit þessi, — þarfir safnaðanna, sem í mörgu til- liti áttu erfitt með að átta sig á öllu þessu nýja í kenn- ing og lielgisiðum, er siðbótin hafði hrundið á stað. Og hvað snertir Ágsborgar-játning sérstaklega, þá átti bein krafa keisarans mikinn — ef ekki mestan — þátt í fram- komu hennar, eins og ráða má af sjálfum formálanum fyrir því riti. Þar er svo að orði komist: »Yðar keisara- lega hátign hefir fyrir byrjun þessa ríkisdags í Ágsborg látið birta það kjörfurstum, höfðingjum og ríkisstéttum, að sérhver ríkisstétt skuli samkvæmt boðum yðar keisaralegu hátignar, bæði á þýzkri og latneskri tungu, skýra írá og gjöra grein fyrir meiningum sínum og áliti. . . Til þess að sýna þegnlega hlýðni vilja yðar hátignar, leggjum vér liér fram í þessu trúarmáli játningu vorra kennimanna og vora eigin til sönnunar um það, hversu þeir hafa boðað og prédikað lærdóm- inn söfnuðunum í löndum voru m, hertogadæm- um, þegnskyldum héruðum og borgum samkvæmt heilagri ritningu og hreinu guðs orði«l). Þannig verður Ágsborg- ar-játning til. Hér er alls ekki að ræða um neinar skip- anir eða fyrirmæli um það, hvernig kenna s k u 1 i á pré- dikunarstólunum á ókomnum tímum, heldur að eins um lýsing á því, hvernig kent s é þ á í evangeliskum söfnuð- um, og tilgangurinn með þeirri yfirlýsingu var sá aðallega að hrekja og berja niður ýmsar lygar og heilaspuna um hina nýju kenningu, sem haldið var á lofti af mótstöðu- mönnum siðbótarinnar. Hversu fræði Lúters hin minni eru orðin til, vitum. ‘) Sbr, þýðingu Sigurðar Melsteðs bls 4. (Kvík 1861).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.