Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 14
206 Prestarnir og játningarritin. anleg, að engin þeirra beri nafn sitt með réttu eða sé frá þeim tíma, sem áður hefir verið haldið. Postullega trúarjátningin er alls ekki samin af postulum drottins og ekki einu sinni framkomin á postula-tímabilinu. í þeirri mynd, sem vér þekkjum hana, verður hennar ekki vart fyr en á 6. öld; heflr hún að líkindum verið að smá- myndast frá þvi snemma á 2. öld með þeim hætti, að ný og ný atriði eins og hlóðust utan um skírnar-orðin, til frekari skýringar á þrenningunni, sem skírt var til sam- félags við1). Níkeu-játningin svonefnda álitu menn lengi fram eftir öldum að væri tilorðin á kirkjuþinginu í Níkea 325. Seinna sannfærðust lærðir menn um að svo gæti ekki verið, þar sem í játninguna vantaði þann lið Níkeu- játningarinnar, sem mestum ágreiningi hafði valdið, orðin: »af veru föðurins« (ek tes úsíastú p a t r o s), og þriðja greinin væri þar miklu fyllri en í Níkeu-játningunni, auk þess sem bannfæringargreinina í niðurlagi játningarinnar vantaði með öllu. I stað þess var tekið að nefna þessa játningu »játninguna frá Níkeu og Konstantínópel« (Symbolum Niceo-Constantinopolitanum), af því menn komust að þeirri niðurstöðu, að kirkjufund- urinn í Konstantínópel 381 hefði breytt Níkeu-játningunni í þessa mynd, eða »staðfest hana með smávegis viðbótum í greinunum um föðurinn og soninn og mikilvægri viðbót í greininni um heilagan anda«a). En nú er álitið fullsannað, að þessi fornkirkju-játning sé hvorki frá Níkeu né Konstan- *) Eftirtektarvert er það í meira lagi, svo berlega sem það sýnir afstöðu Lúters til postullegu játningarinnar, sem kann annars kefir svo miklar mætur á, að kann leyfir sér að breyta einum lið játningarinnar, þar sem bann setur „ein, keilög, kristileg kirkja“ í staðinn fyrir „beilög almenn kirkja“. Sömuleiðis er það mjög eftirtektarvert kversu hann i riti sínu um skirnina („Taufbiicklein11 frá 1523 og 1526) hefir stytt trú- arjátninguna til muna, svo að af 2. gr. er ekki annað eftir en þetta: „á Jesúm Krist son kans eingetinn, drottin vom, fæddan og píndan“. Naumast er slikt hugsanlegt, ef Lúter kefði litið á játninguna svo sem bindandi trúarlögmál kirkjunnar á öllum timum. *) Sbr. Helgi Hálfdánarson: Saga fornkirkjunnar bls. 373—74.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.