Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 55
Betur má ef duga skal. 247 að fieygja sér til sunds í frosti, og það jafnvel í ósöltu vatni. Svona var því varið um öndvegisþjóðir fornaldarinnar. Síðan komu aðrir tímar og aðrar kynslóðir. Menn fóru að hirða minna um líkamsíþróttirnar, og loks duttu þær alveg úr sögunni sem uppeldisgrein og voru að eins stundaðar af einstökum mönnum, eða einstökum stéttum, þegar bezt lét. Andinn einn þótti þess verður að leggja rækt við hann; likaminn — þetta moldarhulstur —- átti •ekki annað en fyrirlitningu skilið. Reglan var sú, »að lífga andann og krossfesta holdið«. Manngildishugsjón almennings hvarf út í einhliða öfgar. Hann þótti einna næstur mannlegri fullkomnum einsetumaðurinn auðmjúki, er ól aldur sinn fjarri skarkala mannlífsins, hálf-hungur- morða, með kaunum sleginn líkama, mænandi eftir lausn- arstundinni úr táradalsvist þessarar veraldar. Að vísu hélt aðaisstéttin lengi fram eftir öldum á lofti alls konar likamsæfingum, enda var sú stétt lang-þróttmesta stétt þjóðfélaganna; en mjög rénaði áhuginn einnig þar eftir þvi sem tímar liðu fram. Á 18. öldinni kvað svo ramt að niðurlæging íþrótt- anna og blindni manna á þroskagildi þeirra, að sund og skautaferðir var bannað með lögum í ýmsum löndum álf- unnar — vegna þess að menn kynnu að fara sér að voða. Það var ekki von að vel færi um þroskun kynþátt- anna á þeim tímum; þeim þvai’r starfsþol og lífsgleði, framsóknarþrá og viljaþrek. Af og til risu upp menn í flokki heimspekinga, upp- eldisfræðinga og jafnvel guðfræðinga — t. d. siðbótar- mennirnir Lúter, Melankton og Zwingli —, er sýndu fram á nytsemi íþróttanna og bentu á öfugstreymið í framvexti ættleggjanna. En það var þó ekki fyr en í lok 18. ald- arinnar að skólarnir tóku upp líkamsæfmgar meðal náms- greina sinna. En hátt var þeim ekki gert undir höfði fyrst framan af í samanburði við aðrar greinir, nema í einstöku þýzkum skólum og enskum. Þjóðverjar riðu á vaðið um framkvæmdirnar, en aldan var runnin frá raun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.