Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 20
212 Prestarnir og játningarritin. trú og kenningu, sem gjörir kirkjuna að evangelisk-lút- erskri kirkju, þá væri með því ekkert um það sagt h v a ð a játningar skuli gilda hér, og því oíður verður sagt, að með því sé lögfest skuldbinding prestanna við nokkurt játning- arrit. Því að hvorki kirkjuordinantía Kristjáns 3. né kirkju- ordinantía Kristjáns 4. nefna nokkur játningarrit á nafn. Aftur á móti nefna þær báðar »nokkrar sjerlegar Bækur, sem Landsprestarner skulu hafa, hvörjar þeir kunna ekki vel án að vera, efter því að þar útganga á þessum tímum margar slæmar Bækur«; en »sérlegu bækurnar« eruþessar: »1) Heilög Biblía, 2) D. Martini Lutheri Postilla, 3) Confes- sionis Augustanæ Apologia Philippi (þ. e. játningarvörn Melanktons)1, 4) Loci Communes Philippi (þ. e. trúfræði Melanktons), 5) einhver önnur góð Bók, af hvörre þeir megi vel kunna að útskýra Barnalærdómenn med D. Mart. Luth. Parvo Catechismo og 6) Instructio visitationis Saxo- nieæ.« — Hvorug ordinantían hefir nokkurn prestaeið ann- nn en embættiseiðinn, þar sem ekki er með einu orði minst á nokkurt játningarrit. Við prestsvígsluna er bisk- upunum boðið, »að leggja fyrer þann, sem Kirkjunnar Þjónustu skal meðtaka, eina Bífalning, a ð hann skule réttilega prédika Evangelíum og útdeila Sacramentum til- heyrilega . ... og hann skule eirnen iðuglega lesa þá heilögu Skript og iðka sig í henne«, — en játningarritin eru ekki nefnd á nafn. Að biskupar hér á landi, eins og átti sér stað í Danmörku, hafi á eigið eindæmi látið presta, er vígslu tóku, undirskrifa sérstakan prestaeið með skuldbindingu við játningarritin, er næsta ólíklegt, með því að hræðslan við »kryptó-kalvínskuna« var hér með öllu ástæðulaus; en það var hennar vegna, að dönsku biskup- arnir sumir tóku það upp hjá sér að heimta slíka skuld- bindingu af prestutn þeim, er vígslu tóku. Um reglulega lögfestingu játningarritanna er ekki að ræða í danska rik- inu fyr en með útkomu dönsku laga Kristjáns konungs ‘) Það er eftirtektarvert, að Játningarvörnin er hér nefnd, en e k k i Játningin sjálf. Þetta sýnir, að hér getur ekki verið um lögfestingn ákveðinna játningarrita að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.