Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 5
Prestarnir og játningarritin. 197 hans um »gildi trúar,iátninganna«, er út kom í fyrra; þar gefur hann í skyn, að kenningarfrelsiskröfurnar séu allar meira og minna sprotnar af óvild og hatri til kristindóms og kirkju, séu »heiðindómur í kirkjulegum dularklæðum«(!). Það sem því öllu öðru fremur ríður á í þessu máli er, að menn gjöri sér fulla grein fyrir því, hvað hér er um að ræða, — hvað átt er við með »kenningarfrelsi presta«. Spurningin er í sjálfu sér afareinföld. Hún er engin önnur en þessi: Eru kennimenn kirkjunnar í öllum atrið- um kristilegrar trúar bundnir við þann skilning á þessum atriðum trúarinnar, sem haldið er fram í játningarritum þeim, sem kirkjan lögum samkvæmt viðurkennir? Um þetta er spurt — og ekkert annað. Kenningarfrelsismálið er engin nýjung eins og sumir halda. Það hefir t. a. m. verið á dagskrá í Danmörku síðan í byrjun 19. aldar og er það enn. Meðal Dana hef- ir þessi »heiðindómur í kirkjulegum dularklæðum« — sem sira J. B. kallar svo — ekki átt sér ómerkilegri talsmenn eða ókirkjulegri en menn eins og H. N. Clausen, N. Fr. S. Grundtvig, N. Lindberg, Visby, Vilh. Birkedal, M. Melby, L. Helveg, A. Leth, Otto Möller, Morten Pontoppidan, Skat Rördam, J. H. Mourad o. fl. o. fl. öllum þessum mönnum kemur saman um, að kenningarfrelsi. presta sé eitt af frumskilyrðunum fyrir sönnum þrifum kirkju og kristindóms. Árið 1881 samþykti fjölmennur prestafund- ur í Askov áskorun til stjórnarinuar um kenningarfrelsi og íullkomið afnám allra játningaskuldbindinga. Á grundt- vigskum »vinafundi« í Oðinsvé 1890 er því haldið fram, að meðan prestarnir séu bundnir af prestaheitinu komi barátta þeirra gegn vantrúnni að engu haldi, því að vitn- isburður þeirra sé ekki »frjáls« — engin trygging fyrir, að hann byggist á persónulegri sannfæringu. Og ári seinna heldur V. Birkedal því fram, að prestaheitið verði með hverju ári mein-hættulegra fyrir þrif þjóðkirkjunnar og jafnvel sjálfan kristindóminn. Árið 1902 skorar »Kirke- ligt Samfund fra 1898«, — en í því er meginþorri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.