Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 95
Erlend tiðindi. 28T Dánir eru í Danmörku Skat-Rórdam Sjálandsbiskup 77 ára og Bahnson, yfirforingi og fyrv. hermálaráðgjafi nær 82 ara. Knúði' áfram forðum með harðfylgi v/ggirðmgar og stjórnlagabrot með þeim Estrup og Nellemann. England. Þar er hörkustapp út úr fjárlögum Lloyd-Georgesr sem getið var siðast; segja auðmennirnir, sem satt er, að þar só rakleitt fylgt kenningu jafnaðarmanna, og ógna með því, að lávarða- deildin felli nú fjárlögin. Stjórnin synist ætla að láta hart mæta hörðu og kúga efri málstofuna og verður síðar sagt hversu þar lykur. Dhingra, indverskur stúdent 22 ára, skaut til bana Curzon Wylkie, aðstoðarmann indverska ráðgjafaus í Lundúnum, til þess að minna heiminn á meðferð Breta á Indum, löndum sínum. í varn- arræðu sinni sagði hann : Eg kæri Breta um morð á 80 miljónum landa minna síðustu 50 ár, og útlegðardóma fyrir athafnir, sem hér eru kölluð drengskaparverk. Hór eruð þið að koma fram sem mannúðarvinir við pínda Rússa og Kongóbúa en kúgið Indverja með ómenskulegustu illverkum. Þið gjörspillið kvenþjóð vorri og drepið 2 miljónir árlega úr hungri. Dhingra var hengdur á gálga 17. apríl. Þjóðverjar neyddust í vetur til að leggja á sig 500 milj. kr. n/rra skatta til hins aukna herkostnaðar og lagði Bulow kanslari það til, að einar 100 miljónirnar yrðu lagðar á efnamenn með aukn- um erfðáfjárskatti o. fl. Þetta varð afaróvinsælt hjá landeigendum og auðmönnum á þingi. Auk þess hafði Búlow neyðst til, að láta keisarann lofa því að tala ekki of mikið, eins og getið er í Skírni. Alt þetta varð Búlow að falli, því hann er auðvaldinu ekki nógu rammaukinn afturhaldsmaður og þætti þó víðast hlutgengur þar í stað. Dr. von Bethmann-Hollweg, áður innanríkisráðgjafi, varð þá 5. kanzlari Þjóðverja (hinir voru: Bismarok, Caprivi, Hohenlohe og Búlow). Betmann-Hollweg fylgdi áður frumvarpi Búlows, en snerist nú í lið með afturhaldsmönnum og var nú efnamönnum í engu íþyngt. Skattaukinn er talinn 36 kr. á hvert heimili í ríkinu og hefir vakið hatur og gremju á stjóruinni. Þing jafnaðarmanna í Leipzig samþykti, að gangast fyrir allsherjar brennivínsbindindi verkmanna, sakir þess hve bruggurum er ívilnað með tollum. Frakkland- Þar hefir Clemenceau ráðuneytisforseti farið frá stjórn, en í hans stað komið Briand og er innanríkisráðgjafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.