Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 19
Prestarnir og játningarritin. 211 gildi játningarinnar, enda var ríkisþingið gjörsamlega í höndum kaþólskra manna. En þá ætla menn ef til vill, að hún hafi verið undirskrifuð af öllum hinum helztu mönnum siðbættu kirkjunnar. En það er nú síður en svo sé. Játningin er undirskrifuð af sjö veraldlegum höfð- ingjum, hertogum, markgreifum og landgreifum, og að auki af bæjarstjórnunum í Nurnberg og í Reutlingen. »Eg efast um«, segir norski presturinn L. Dahle meðréttu, »aðhægt sé að sanna, aðþessir menn hafi haft nokkra sérlega þekkingu til að bera umfram kristna menn á vorum dög- um. Seinna voru reyndar bæði játningin sjálf og játn- ingarvörnin líka undirskrifaðar af allmörgum guðfræðing- um, þar á meðal nokkrum fremur nafnkendum (t. a. m. Bugenhagen og Marteini Bucer), en flestum þó býsna óþektum. Og auðvitað voru undirskriftarmenn að eins örlítið brot Lúterstrúarmanna, svo að segja má, að játn- ingin eigi »symbólskt« gildi sitt fremur að þakka minni hluta- en meirihlutaályktun og læt eg ósagt um hvort mönnum þykir það veita svo miklu meiri tryggingu*1). Hvernig á því stendur, að fræðin hafa verið hafin til játningarrits-tignar, rit sem var ætlað börnum sem kenslu- bók, er meiri gáta en svo, að hún verði ráðin. Sennilegt er, að Lúter hefði ekki felt sig við þá ráðstöfun, svO' mikla áherzlu, sem hann í formálanum fyrir fræðunum legg- ur á það, að menn gjöri ekki kenninguna að lögmálsoki. Hvern þátt á svo kirkjan í lögfestingu þessara rita i hinum lútersku löndum? Þeirri spurningu er fljótsvarað^ Kirkjan á engan þátt í henni, heldur eingöngu veraldlega valdið. Það eru Aldinborgar-kongarnir dönsku, sem hafa skipað fyrir um það, hvaða játningar skuli gilda sem regla trúar og kenningar í »hinum dönsku kirkjum« (þ. e. í Danmörku og Noregi). En hér á landi? Þótt segja mætti, að með lögfestingu hinnar lútersku kirkju hér á landi (í Skálholtsstifti 1541 og í Hólastifti 1551) séu einnig lög- festar þær sérjátningar, sem taka fram hið sérkennilega í ‘) Sbr. Luthersk Kirketidende 1909, nr. 2 bls. 18. 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.