Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 76
268 Ut af æfisögu Pétuis hiskups. hans 18. okt. s. á. (88 ára). Jón Konráðsson, sem eg fór eftir, segir þau bæði hafi dáið í sept. 1803. Pétur prófastur og Þóra Brynjólfsdóttir giftust 24. apríl 1805. Hinir mörgu ritdómar um æfÍ8Ögu Póturs biskups hafa annars ekki flutt neinar n/jar upplys- ingar eða leiðréttingar. Að eins í Nýju Kirkjublaði (1909, bls. 93) hefir staðið ágæt smásaga, sem eg mundi hafa sett í bókina, hefði eg þekt hana. Sagan greinir frá heilræði, sem Pétur biskup gaf síra Þórhalli, er hann varð prestur í Reykholti, um fyrningar á heyjum og prédikunum; hún lýsir ágætlega, hve kýminu dr. Pétur oft var og smáskrítinn og sýnir, að hann var mannþekkjari, er haun sá fyrirfram hvílíkur fyrirtaks búmaður Þórhallur biskup mundi verða. Þorv. Thóroddsen. II. Svar til prófessors Þorvalds Thóroddsen. „Einem unbefangenen Beurteiler muss es fast unglaublich erscheinen, dass man die Bedeutung des Psychischen fiir den Zusammenhang der Begebenheiten jemals unterschiitzen oder gar ableugnen könnte, wie es öfter geschehen ist und nochgeschieht. Denn die geschichtlichen Begeben- heiten sind doch nicht anderes als Bethatigungen des menschlichen Em- pfindens, Vorstellens, Wollens, Bethátigungen jener psycho-physischen Einheit, die wir Seele oder Geist nennen“. Ernst Bernheim: Lehrbuch der historischen Methode (Leipzig 1894) 499. hls. I upphafi i>leiðréttingH« sinna og athugasemda segir herra Þor- valdur Thóroddsen prófessor, að eg hafi í ritdómi mínum um æfi- sögu Péturs biskups í þ. á. Skírni 80. bls. sagt, »að líkur sóu til að dr. Pétur Pétursson hafi fen^ið nokkur drög til kirkjusögu sinnar og doktorsritgerðar hjá hinum margfróða tengdaföður sínum Boga Benediktssyni«. Til þessara ummæla hof. liggja þau svör, að í ritdóminum hefi eg ekki viðhaft orðið líkur, heldur gerði mér einmitt far um af ástæðum, sem þegar skulu greindar, að orða þenna orðasveim eins varkárlega og mér var unt með svofeldum orðum: »Skulu engar brigður bornar á það« (að Pjetur hafi safnað efni til kirkjusögunnar þau rúm fjögur ár, sem hann stundaði uám í Kaupmannahöfn), »en vera má og að hann hafi fengið nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.