Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 69
Yistaskifti. 261 Eg var dasaður, þegar við riðum úr hlaði, af fögnuði út af því að vera áreiðanlega kominn af stað og út af krónunni. Mér fór að þykja vænt um alt fólkið, sem eg hafði kvatt. Vænst samt um Jón. Eg lét Þorgerði svona vera. En eg gat sama sem ekkert hugsað, var í einhverri sæluvímu. Og það kom sér vel, að Þorgerður talaði nærri því ekkert við mig alla leiðina fram að Dal. Ragnhildur var úti á hlaði, þegar við komum þang- að. Eg stökk af baki tafarlaust. Ragnhildur sneri sér þegar að mér: — Nú, þarna ertu kominn, Steini minn! Komdu bless- aður og sæll og vertu velkominn! En hvað þú kemur í fallegum fötum. Þ a ð er gainan! Sama ástúðin í rómnum og sami þýðleikurinn í augun- um eins og við kirkjuna. Já, þetta v a r gaman -— hvað sem fötunum leið ! — Komdu blessuð og sæl, Ragnhildur mín, sagði Þor- gerður. Þarna er eg nú kominn með blessaðan drenginn. Eg held eg verði nú að biðja þig að hjálpa mér af baki. Ragnhildur gerði það. Og Þorgerður kysti iiana tvo kossa — og bætti við þeim þriðja, áður en hún slepti henni úr faðmi sér. — Já, hérna er eg kominn með hann, stráið að tarna. Eg held, að eg sakni hans nú af heimilinu, og mig lang- aði til að skilja ekki við hann, fyr en þú værir búin að taka við honum. Þetta er mesta þægðarbarn, þó að margt megi að honum finna. Og eg hefi reynt af veikum mætti að innræta honum það sem gott er. Eg er nú ekki mjög hrædd um hann á öðru eins heimili og hjá þér. En mér hefði nú líka fallið þungt að vita hann hjá s u m u m. — Gerið þið svo vel að koma inn, sagði Ragnhildur. — Komdu með fataböggulinn þinn, Steini minn, sagði Þorgerður. Eg leysti frá hnakknum þverbandspokann, sem fötin mín höfðu verið látin í, og lét hann um öxl mér. Þá héldum við inn í hús hjónanna, syðst í baðstofunni. Hús- freyja vísaði okkur til sætis þar á rúmunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.