Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 68
260 Vistaskifti. daginn átti eg að fara, hafði heyrt það ráðgert kvöldinu áður, og að Þorgerður ætlaði að fara með mig sjálf. Frost- stirðningur hafði verið nokkurar nætur og aðgerðalítið hægðarveður á daginn, svo að hlaupið hafði úr ám og lækjum. Ekkert til fyrirstöðu að komast um sveitina. Samt var eg hræddur um, að eitthvað kynni að koma fyrir, svo að eg kæmist ekki af stað. Eg beið þess að fólkið vaknaði, stytti mér stundir með því að góna á víxl dt í gluggann og á rúmmarann og á hendurnar á mér, og skildi ekkert í því, hvað menn gátu sofið. — I hverju á hann að vera? sagði Þorgerður, þegar Mn var farin að hugsa til ferða. — Eg veit ekki, elskan mín, sagði Jon. A hann ekki a® vera í fötunum s í n u m ? Og væri nú ekki bezt að fara að flýta sér að leggja á? Rómurinn var mjúkur. Eg fann að Jóni var hug- leikið, að hún kæmist af stað sem fyrst — og að engin stórtíðindi gerðust áður. — Heldurðu eg fari með strákskrattann í þessum lörfum? Heldurðu eg riði um sveitina með honum svona gaulrifnum ? — Nei, sagði Jón enn auðmýkri. Nei, auðvitað ekki.... Hann Þórður gamli lánaði honum i fyrra sumar------------ — Heldurðu---------? Lengra komst Þorgerður ekki með svarið við þeirri fjarstæðu. ... Eg verð að taka sparifötin hans Jónasar litla. Verst að þau skitast út og kruklast öll. Og í spariföt Jónasar sonar hennar var eg klæddur. Og mér var sagt að fara nú að kveðja. Eg hljóp til fólksins hér og þar um bæinn og út á tún og kysti það. Eg vissi varla af mér. Jón fann eg inni í skemmu. — Vertu sæll, Steini minn, sagði Jón. Hann tók krónu upp úr buddunni sinni og stakk í vestisvasa minn. Mundu eftir að taka þetta úr vasanum, þegar þú fer úr fötunum. En láttu ekki hana Þorgerði sjá það. Eg kysti hann aukakossi fyrir krónuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.