Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 62
254 Betur má ef duga skal. Fyrir þessa vöðva er sundið ágætis leikflmi; húðin kólnar snögglega, þegar maður steypir sér til sunds; þá neyðast vöðvarnir til að beita sér og við það styrkjast þeir og venjast á að vera-næmir og fljótir til starfa, svo að lík- aminn missi eigi of mikinn hita, þótt kalt verði í kring um hann; en í því er einmitt fólgin herðing líkamans gegn ofkæling og kvefl, sem löngum opnar öðrum sjúkdómum dyrnar. Mönnurn er það kunnugt, að sundlistin eykur iðkendum sínum kjark og krafta, iagar vöxtinn og styrkir lungun. A sundinu getur enginn legið á liði sínu — jafn- vel letinginn verður að neyta kraftanna — og allir til- burðir og hreyfingar sundmannsins eru þess eðlis, að þær hljóta að beina líkamsþroskanum í holla og rétta átt: höf- uðið bera menn hátt, hryggurinn er beinn, axlirnar keyrð- ar aftnr á við, brjóstið þenst út; andardrátturinn verður örari og greiðari en ella, — og loftið, sem maður andar að sér, er hreinna og súrefnisríkara en alment gerist. Alt þetta vita menn ósköp vel. Og ennfremur hljóta þeir að skilja, að sundkunnátta er bráðnauðsvnleg öllum þeim, er sjómensku stunda, bæði til þess að bjarga lífi sjálfra sín og annara. En þrátt fyrir það skjótum við íslendingar skolleyr- unum við þessari íþrótt. Mikill þorri þjóðarinnar á kost á því að hressa sig á sjóböðum og sundi að sumarlaginu. Spegilfagrir flrðir, víkur og vogar með sólglæum bárum og sand i botni blasa brosandi við mönnum og laða þá til sín. En fáir þiggja boðið. Fjallkonan stendur með fætur í sjó, en synir hennar flestir væta sig ekki ótilneyddir nema í volgu. Þótt farið sé hringinn í kring með strandlengju lands- ins, getur hvergi að líta við sjó frammi eina einustu al- menna baðstöð, og að eins tvo litla baðkofa þekki eg. En sundskólar eru þó til á íslandi, munu menn segja. Ojá, svo á það að heita. En óvíða fer sú kensla fram í sjó, heldur í laugum. Við því er vitanlega ekkert að segja þar sem vatnið er hreint. En því fer fjarri að svo sé al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.