Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 34
226 Abraham Lincoln. um Indiana og Illinois, er voru þá útjaðrar Bandaríkjanna' vestur á bóginn. Þegar Abraham var 7 vetra, fluttist hann með foreldrum sinum til Indiana. Faðir hans, Thómas Lincoln, var fátækur trésmiður, sem þótti á yngri árum hverflyndur í ráði sínu,. en móðir hans var stilt kona og vel viti borin og fyrir manni sínum í hvívetna. Þegar Thómas Lincoln hafði dvalið nokkra hríð í Indiana, reisti hann handa sér og fjölskyldu sinni allrúmgott stokkahús. Hann vann einn að smíðinu ásamt Abraham litla syni sínum, er hjálpaði föður sínum eftir mætti. Hann fékk nú öxi í hönd, þótt ungur væri, og lærði fyrst að höggva smágreinar og síð- an tré. Frá því hann var 8 vetra og þar til hann hafði einn um tvitugt leið varla sá dagur, að hann tæki sér ekki öxi í hönd, enda varð hann, er hann eltist, einhver bezti og afkastamesti viðarhöggvari í Indiana. Hús Thómasar var ramlega viðað, en að öðru leyti óvistlegt og af vanefnum gert. Einar dyr og einn gluggi voru þó á húsinu, en í stað rúðuglers varð eigandinn að notast við skjá. öll búsgögnin voru 2 rúmstæði, lítið borð og 2 stólar, pottur og panna og örfá geymsluílát. Rúm- fatnaðurinn voru nokkrar ábreiður og hálmpokar. Viður- værið var að sama skapi einfalt og óbrotið, nær því ein- göngu brauð og villibráð. Við þennan viðurgerning, sem hér er stuttlega drepið á, átti Abraham að búa nokkur ár. Snemma bar á því, að Abraham litli var námfús mjög og hneigður til bóka. En einu bækurnar sem til voru í kotinu, voru stafrófskver, spurningakver og heilög ritn- ing. A æskuárum hafði Abraham lítið af fræðslu að segja og mörgum árum síðar taldist honum sjálfum svo til, að að alls og alls hefði hann notið níu mánaðar tilsagnar í skólum. I föðurhúsum vandist Abraham snemma alls konar vinnu, en löngu vetrarkvöldin sat hann við arin, er vel logaði á skíðunum, því að ekki var um önnur ljósfæri að ræða, og las eða dró til stafs. Ritföngin voru oftlega trjá- börkur eða tréspænir og kolamoli. Stundum þegar föna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.