Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 85

Skírnir - 01.08.1909, Síða 85
Upphaf konungsvalds á íslandi. 277 Höf. átelur, sem vonlegt er, þau ummæli Berlins, »að íslend- ingar hafi með Gamla sáttmála »kapitulerað« (gefist upp nauðugir viljugir) fyrir kröfum hins ríka Noregs konungs«. Sáttmálinn ber það með sór, að hann er engin nauðungaruppgjöf. En um það verða auðvitað skiftar skoðanir, hvert hlutskifti íslendinga hefði orðið, ef þeir hefði ekki gengist undir sáttmálann. Loks þykir réttast að taka hér upp nokkur niðurlagsorð höf. um Gamla sáttmála, sem vér teljum fara nær sanni: »Hins vegar höfum vér íslendingar enga ástæðu til að veifa GlSm. sem einhverju dæmalausu frelsisskjali, eins og sumir hafa gert, og þeir einna mest, sem minst hafa um hann hugsað. Þvert á móti er hann fyrsta sporið til að glata hinu forna frelsi landsins og ofurselja það útlendu valdi « Yið siðasta kaflann í riti Berlins um róttarstöðu íslands eftir lögbókunum, Járnsíðu og Jónsbók, hefir höf. miklu minna að at- huga. Þó má geta þess, að höf. leiðir sterkar líkur að því, að í þingfararbálki lögbókanna beggja só á einum stað, að vísu ekki með berum orðum, vikið að löggjafarvaldi alþingis, en Berlin segir af- dráttarlaust í riti sínu, að í Járnsíðu og Jónsbók só hvergi getið um það. Annað mál er það, að afskifti konungs og ráðaneytis hans af íslenzkum löggjafarmálum fara eftir lögleiðingu lögbókanna óðum vaxandi, en vald alþingis þver að sama skapi. Höf. telur Berlin rita af fróðleik og hafa »kynt sór vel bæði hin sögulegu heimildarrit og það sem um þetta efni hefir verið ritað á síðari tímum«. Þykir honum Berlin skrifa »ljóst« og raða »efninu vel og skipulega og gæta hófs og stillingar«, þar sem hann greinir á við ísleudinga, sem um þetta efni hafa ritað. Á hinn bóginn telur hann Berlin verða »það stuudum á að líta á ýms at- riði með dönskum gleraugum og halda ekki rétt á metaskálunum«. Og má það ekki teljast ofmælt. Þá átelur hann kæruleysi eða ó- nákvæmni Berlins í tilvitnunum bæði i rit höf. og annara og rök styður það með mörgum dærnum. í stuttu máli þykir honum, að Berlin hafi ekki tekist að binda enda á loforð sitt að semja »óhlut- dræga og vísindalega lýsing á réttarstöðu íslands«, og munu senni- lega flestir Islendingar, sem lesa bæði ritin, geta tekið undir það. Allir Islendingar, sem eru ekki blindaðir af flokksofstæki, mega vera höf. þakklátir fyrir þessa ritgerð hans, sem og fyrir hina fyrri »Um upphaf konungsvalds á íslandi«, er birtist í fyrra. Ritgerðir þessar eru að heita má hin eitiu vísindalegu rit um endalok þjóðveldisins og upphaf konungsvaldsins á Islandi, sem birzt hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.