Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 92
284 Erend tíðindi. Loftförin eru, eins og kunnugt er, tvenns konar, loftskip og flugvélar. Loftskipin halda sér uppi með geysimiklum belgjum eins og vindlum í lögun, fyltum gasi eða öðru, sem léttara er en loftið. En flugvélarnar fljúga beinlínis með vængjum eins og fuglar. Yól- ar knýja hvortveggja áfram. Hingað til hefur verið lagt mest kapp á loftskipin og þau hugsa menn sór til hernaðar. Þau geta borið gríðarþunga eftir stærð gasbelgsins. Þau eru nú komin svo langt, að Zeppelin greifi flaug 28. ágúst yfir þvert Þýzkaland sunnan frá Bódenvatni við Sviss og norður til Berlínar á rúmum degi. Keisarinn og Þjóðverj- ar hoppuðu af kæti. Zeppelin er nú áttræður. Flugvólarnar hafa þó vakið enn meiri furðu. Bleriot, frakk- neskur maður, flaug á vél yfir Englandssund 25. júlí. Fór upp skamt frá Calais og yfir til Dover 4x/2 mílu á 27 mín. Það fara fljótustu skip á 50 mín. Vól Bleriots er lítil, vængir 7 álna en 3 breiðir og kostar aðeins 3 til 4 þús. króna. Bleriot er 37 ára og hefir unnið að þessu ein 9 ár. Þá var og véla kappflug í Reims síðasta hlut ágúst og stóð f viku. Þar flaug Farman lengst, 36 mílur og það á 3 stundum. Harðast flaug Curtiss, amerískur; hann fór míluna á 5 mín. eða 12 mílur á kl.stund og færi yfir þvert Island á 38/4 stundar. Hetta verða flugfarar að hafa og hlíf fyrir vitum sór, svo þeir geti and- að í þeim stormi sem þeir gera. Farman flaug með 2 farþega og hæst var þar farið 600 fet í loft. Þetta hefur unnist mest á 3 árum og hver veit hvað verður að ári. Svíþjóð. Þai hefur verið verksynjun lengst sumars en alls- herjar verkfall síðan 4. ágúst. Upptök þessarar landshörmungar voru þau, að verksamningar milli pappírsgerðar , vatns og vegagerð- ar félaga vóru á enda 1. nóv. í fyrra. Sögðu verkkaupendur ár ilt og laun of há og vildu lækka. 011 gáfu fólögin stórarð og gengu þó verkmenn að því, að lækkað væri un» 2 af hundraði, en hinir heimtuðu meira. I því samningastappi gekk fram í maí í vor. Þá samþyktu nokkur félög önnur þessa lækkun, sem verkmenn buðu, en þeir töldu þar rofna samninga og lögðu nokkur hundruð niður vinnu. Þessu svöruðu félögin með því, að reka 13,000 félaga þeirra úr vinnu, svo þeir gætu ekki hjálpað félógum sínum og hungrið unnið á þeim öllum. En þegar verkmenn gugnuðu ekki að heldur, ráku fólögin 50000 úr vinnu 26. júlí og hótuðu að láta það verða 80,000 2. ágúst, ef þetta dygði ekki. Auk þess heimt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.