Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 27
Prestarnir og játningarritin. 219 neinu sambandi við athöfnina, eins og húu er um hönd höfð vor á meðal, og hefirauk þessa alls ekkert tillit til ungbarnaskírnarinnar. Eða mundi nokkur þora að halda því fram, að útskýring Lúters á kveldmáltíðar-sakrament- inu væri þess eðlis, að það yrði með réttu talið goðgá að víkja frá henni? Eða mundi það sem sagt er um töfra (magisk) -áhrif orðsins í báðum þessum útlistunum verða talið fylliiega evangelisk kenning? Eftirtektarvert er það, að engin af barnalærdómsbókum vorum hefir treyst sér til að halda skýringu Lúters á þessum efnum, en reynt að koma með nýjar skýringar, sem ekki eru Lúters. Og þó á það að vera regla og mælisnúra fyrir trú og kenn- ingu presta vorra, sem haldið er fram í fræðunum! En þar sem nú játningarritin samkvæmt þessu, sem nú hefir verið tekið fram, eru og verða ófullkom- in mannaverk, iiggur í hlutarins eðli, að óráð er að eigna þeim lagagildi í kírkjunni fyrir alla tima. Þau geta að vísu sýnt oss, hvernig menn á ýmsum tímum hafa skilið -og útlistað hin guðlegu sáluhjálparsannindi, — þau geta vel staðið sem metrasteinar með fram vegi hinnar kirkju- legu framsóknar, er sýna hve langt menn voru kornnir í skilnrngi hins opinberaða orðs á þeim og þeim tímum, en með því að eigna þeim það algildisvald, sem þau hafa haft í kirkjunni — ef ekki á borði, þá í orði — síðan daga 17. aldar trúfræðinganna, hafa menn gjört þau að tjóðursteinum, sem í mörgu tilliti hafa staðið eðlilegri framþróun í vegi. Menn gengu út frá því, að játningar- ritin hefðu að geyma hinn algjöra sannleika í öllum grein- um, af því að kenning þeirra kom heim við það, sem var Tsannleikur í þeirra eigin augum og réttur skilningur á guðs orði. En hitt hugkvæmdist þeim ekki, að öll guð- fræði og allar guðfræðilegar útlistanir eru háðar tak- mörkunum sinna tíma, að engin játningarrit eða trúfræði- kerfi hafa nokkru sinni flutt sannleikann í fullkomuari mynd en þeirra tímar höfðu höndlað hann, og að öll játn- ingarrit og trúarlærdómakerfi og kirkjufundaályktanir eru ;SÍfelt mótuð af hugsunarhætti einhverrar ákveðinnar stefnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.