Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 58
-250 Betur má ef duga skal. brekkunni, og leitaðist við að endurreisa íþróttir og at- orkuhug fornaldarinnar. Menn heyrðu órainn af rödd hans uti á þekju. Bjarni Thórarensen hvessir raustina hálfu raeir, svo að undir tekur um land alt; það kennir bæði harms og reiði í rödd hans, er hann leitar árangurs- laust »snarpra garpa« á fornhelgum véttvangi frægra af- reksverka. Hann bendir á það þroskaráðið, er forfeður ■okkar kunnu svo vel að færa sér í nyt, að semja sig að eðli náttúrunnar umhverfis: Pjör kenni oss eldurinn, frostið oss kerði, fjöll sýni torsóttum gæðum að ná, bægi sem Kerúb með sveipanda sverðí silfurblár ægir oss kveifarskap frá. Eftir 1830 er það heill hópur hraustra drengja er 'þeytir lúðrana. Tímaritin Armann á alþingi, Fjölnir og Félagsritin nýju taka að dreifa holtaþokunni. Sjálfstjórnar- baráttan hefst. Jónas Hallgrímsson kveður þjóðernisást og þroskalöngun inn í hjörtu landa sinna. Og margir hafa síðan hann leið knúð hörpustrengina traustum tök- um og látið öflugan hvataóð duna við eyru daufingjanna. Enda eru nú Islendingar vafalaust vaknaðir til viður- kenningar um að allmiklu sé ábótavant í þroskafari þeirra, og mikið starf heflr þegar verið int af hendi til endur- reisnar þjóðinni. En betur má ef duga skal Því fer fjarri að tekið sé fyrir þróttardrep kynþátt- anna. Lífsviður þjóðarinnar er enn sjúkur í rótum, — og ræturnar verður að lækna. Forvígismenn endurreisnar- baráttunnar hafa eigi gætt þess — að Eggert Olafssyni einum undanteknum — að leggja næga áherzlu á það gróðraraflið, sem einna mikilvirkast er og traustvirkast til þjóðþroska, vandað uppeldisfar, er stefni að jafnvægi sálar- og líkamsmenningar. Stjórnmál og atvínnumál hafa jafnan setið í fyrirrúmi fyrir uppeldismálum. Það er til lítils að gera ráð fyrir rikulegum ávexti, nema vel hafl verið séð fyrir gróðrarskilyrðunum. Það má svo að orði kveða, að leikflmin liggi enn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.