Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 51
Betur má ef duga skal. 243 Og sé svo, að líkamsraenning okkar sé enn á afturfarar- skeiði, eru það þá nokkrar öfgar að segja, að kynþáttura okkar sé enn yflrleitt að fara aftur? Sagan sýnir að líkamsþróttur verður að vera grund- völlur og máttarstoð hinnar andlegu menningar, eigi hún að vera til frambúðar, laus við öfgar og óhollustu. Ef við rennum augum aftur yfir aldirnar og látum þjóðir veraldarsögunnar líða okkur fyrir sjónir, þá getur okkur eigi dulist, að þar er ein þjóð sem ber ljóma af öllum hinum, að því er kemur til a 1 h 1 i ð a m a n n g i 1 d- i s einstaklinganna. Hún er atgjörvisprúðust þeirra allra. Okkur getur ekki annað en hitnað um hjartaræturnar af aðdáun, er við sjáum, hversu langt þessi þjóð var komin áleiðis í samræmisríkri atgjörvi sálar og líkama: hreysti, líkamsfegurð, hugprýði, viljaþreki, vitsmunum, smekkvísi og andlegri göfgi. Og okkur hlýtur að hitna um hjarta- ræturnar af þakklætistilfinningu, er við minnumst þess, hversu ríkan þátt hún hefir átt i heimsmenningunni, hversu hjart leiðarljós hún hefir látið eftir sig í vísindum, listum og líkamsmenning, — þótt oft hafi því miður verið á það skygt af öfgaillgresi vanþekkingar og trúarofstækis. Eg á við Forn-Grikki. Grikkir voru menn bjartsýnir og lífsglaðir. Þeir litu ekki svo á jarðlífið sem væri það hermdargjöf, óheiliaeign, er engan þroskarétt ætti og bezt væri að losast við. Þeir stefndu þvert á móti að því takmarki, að gera sér lífið sem fegurst og unaðsríkast, að fullkomna sjálfa sig og niðja sína sem framast var kostur. Og þeim duldist það ekki, að heillavænlegasta leiðin til þess að vinna að full- komnun mannsins, til þess að ala upp atgjörvisprúðar kynslóðir, væri sú, að leggja fult eins mikla rækt við menningu líkamans sem við menningu sálarinnar. Þeir sáu það glögt, hversu mjög sálarþroskinn er háður líkams- þroskanum, ekki sizt fegurðarvitið, athyggjuskerpan og viljaþrekið, og að undir viljaþrekinu er það aðallega kom- ið, hversu notadrjúg hver atgjörvi verður. »Eins og hism- ið hrýtur af korninu, þá er því er kastað, þannig losar 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.