Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 23
Prestarnir og játningarritin. 215 því miður — velmeðtekinnar aðstoðar kirkjunnar manna sjálfra, guðfræðinganna. í stað þess að halda sem fast- ast fram þeirri frumreglu evangelisku kirkjunnar, sem Lúter sjálfur hafði sett henni, að ritningin ein skyldi vera regla og mælisnúra trúar og kenningar, taka þeir nú af öllu megni að gylla játningarritin á kostnað ritningarinnar, unz svo er komið að lokum, að ritningin á að útskýrast eftir játningarritunum — og kirkjan, sem kennir sig við Lúter, er í þessu komin út á villubrautir kat- ólsku kirkjunnar, sem Lúter hafði verið að berjast á móti! Hinni lútersku siðbótar-frumreglu er að vísu ekki afneitað í orði kveðnu, en í reyndinni er öll játninga-dýrkun 17. aldar guðfræðinganna bein afneitun hennar. Því er ekki að eins haldið fram, að játningarritin gildi aðþví leyti s e m þau séu ritningunni samhljóða, heldur einnig a f þ v í a ð þau séu það. Og þvi lengur sem menn ein- blíndu á samhljóðunina, þvi minna bar á fyrra atriðinu, og menn taka því einnig smámsaman, einmitt vegna sam- hljóðunarinnar, að eigna þeim hlutdeild í innblæstri ritn- ingarinnar. Þó létu trúfræðingarnir gömlu sér nægja að eigna játningarritunum að eins það sem þeir kölluðu »in- spiratio mediata«, en hvað gildi þeirra snertir þótti ekki nægja að eigna þeim kirkjulegt gildi, heldur eignuðu menn þeim beinlínis guðdómlegt gildi (auctoritas divina). Þess vegna þótti það ekki nema rétt og tilhlýðilegt, þeg- ar pre8taeiðurinn gamli var sarainn og settur í rítúalið <1685), að eiðbinda prestana við »hina himnesku kenn- ingu eins og hún er framsett í . . . játningarritum hinna dönsku kirkna«. En hvað er nú við þetta að athuga? Við þetta er það að athuga, að hér er verið að eið- binda (eða eins og nú er: heitbinda) kirkjunnar þjóna við ófullkomin mannasmíði. Hvað snertir postullegu trúarjátninguna, þá stendur að vísu nokkuð öðruvisi á henni en hinum játningarritun- um, að því leyti sem flestir liðír hennar eru svo til orð- rétt teknir úr nýja testamentinu; en einmitt þess vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.