Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 32

Skírnir - 01.08.1909, Síða 32
224 Prestarnir og játningarritin. skylda að heimta af þjónum sínum, að þeir boði þetta evangelíum; því að evangelíum Jesú Krists er öllu öðru fremur guðs orðið í heilagri ritningu. Væri því nú svo farið, að evangelíum Jesú Krists og játningar kirkjunnar væri í öllum greinum samhljóða, gæti það réttlæzt — þótt þess gjörðist þá ekki beint þörf — að kirkjan heit- bindi þjóna sína við játningarnar. En nú eignar kirkjan •ekki játningum sínum neinn óskeikulleika. — Lútersku 17. aldar trúfræðingarnir gerðu það að vísu, en þeir eru ekki kirkjan. — Og þá getur kirkjan ekki heldur með góðri samvizku heitbundið þjóna sína við játningarnar, — hún getur ekki lagt heitbönd á þjóna sína, sem þótt þau ekki aftri þeim frá að rannsaka evangelíum Jesú Krists, gjöra þeim að skyldu að halda því leyndu fyrir söfn- uðum sínum, sem ekki kemur heim við játningarritin. Kirkjan getur ekki leyft sér slíkt. Hún syndgar með því gagnvart guði og gagnvart sjálfri sér. Með því að tjóðra þjóna sína, tjóðrar hún sjálfa sig og heftir alla framþróun sína1). Þess vegna hlýtur markmið vort að vera það, að losna sem fyrst við heitbindingu prestanna við játningar- ritin. Dagar hennar ættu fyrir löngu að vera taldir, og gagn heíir hún aldrei gjört. Þeir tímar, sem mest gjörðu að því að binda kenninguna við játningarritin urðu und- anfarar einhverra hinna köldustu og dimmustu daga, sem runnið hafa upp yfir kirkju vora, daga skynsemistrúar- innar gömlu. Tryggingin, sem heitbindingin átti að veita hefir reynst einskisvirði. Heitið hefir alið hræsnina og aftr- að framförunum, sem ávalt eru frelsinu samfara. Það hefir oft og tiðum gjört mennina, sem því voru bundnir, að beygðum, áhugalitlum og ósjálfstæðum bókstafsþjónum, í stað þess að gjöra þá að glöðum, upplitsdjörfum og sjálf- sfæðum samverkamönnum guðs. ‘) Sbr. grein Klövstads L. K. 1909. I. bls. 90.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.