Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 35

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 35
Abraham Lincoln. 22 í var, dró hann til stafs í snjónum með stafpriki. Þess á milli sat hann við kné föður síns og hlustaði á frásögn hans um nýlenduprestinn, sem gekk eða reið 4000 enskar milur á tólf mánuðum og flutti mörg hundruð ræður, eða um viðureign landa sinna og Indíána. Frásögur þessar urðu honum mjög minnisstæðar og juku táp hans og frama- löngun. Hann las öllum stundum, er hann komst hönd- um undir, en af því bókaforðinn á heimilinu var ekki fjölskrúðugri en fyr er sagt, las hann bækurnar aftur og aftur, unz hann kunni þær að miklu leyti utan bókar; eink- um varð hann mjög ritningarfróður og hafði síðan alla- jafna ritningargreinar á takteinum. Ef Abrabam frétti til einhverrar bókar í eigu ná- granna eða nærsveitarmanna, var hann ekki í rónni fyr en hann hafði fengið bókina og lesið hana. Þannig er haft fyrir satt, að eitt sinn heyrði hann getið æfisögu Washingtons, er honum lék mjög hugur á að ná í. Hann fór því að hitta eiganda bókarinnar og fékk hana að láni. Þegar heim kom, gafst honum gott næði til að lesa bók- ina, því að þá gengu hryðjur miklar og illviðri, svo að ekki var unt að stunda útiverk. Þóttist hann vera orð- inn margs vís um Washington kvöldið sem hann lauk við bókina og lagði hana við kofaþilið. En þar var stór rifa, á súðinni, vindstaðan breyttist um nóttina og regninu lamdi inn um rifuna beint á æflsögu Washingtons. Abra- ham varð sárhryggur yflr því, að svo hafði tekist til með bókina og fór morguninn eftir að hitta eiganda hennar. »Bókin er gerskemd«, sagði hann, »og eg á ekkert fé til að borga hana, en eg skal vinna af mér andvirði hennar«. Síðan vann hann að uppskeru þrjá daga, til þess að borga bókina. Snemma bar á því, að Abraham var athugulli og eftirtektasamari en börn alment gerast á hans reki. Ef hann heyrði einhvern segja eitthvað, sem hann skildi ekki, eða dytti hann í bókum ofan á eitthvað sem honum þótti torskilið, var hann að velta því fyrir sér og ræða það við félaga sína, þar til hann komst að einhverri ákveð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.