Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 53

Skírnir - 01.08.1909, Síða 53
Betur má ef duga skal. 245 Og þau eru eftirtektarverð vísuorðin þau arna, er sungin voru eitt sinn á grískri leikstefnu. öldungarnir kváðu: „Yér vorum eitt sinn ungir menn með af) og dug“. Þá svöruðu þeir, er voru í blóma aldurs síns: „Nú erum vér það; reyni hver sem reyna vill“. Og loks tóku ungmennin undir: „En langtum fremri munum vér þó verða brátt“, Að því stefndi leikfimi Grikkja að þroska þjóðina ættlið eftir ættlið, svo að niðjarnir stæðu ætíð feti framar en feðurnir. Næstir Grikkjum að almennri atgjörvisprýði ganga forfeður vorir á Norðurlöndum í fornöld, víkingakynslóð- irnar. Sama atgjörviskrafan lýsir sér glögt í sögu þeirra og kveðskap. Og þess vegna er lika uppeldisstefnan hin sama. Enda þroskast manngildi þeirra kynslóða að sínu leyti ekki minna en Grikkja um það skeið, er þær njóta sín og halda fast við hinar fornu atgjörvishugsjónir sínar. En þroski þeirra var meira einhliða en Grikkja, og hlaut að verða það. Grikkir voru nær miðju heims; frá alda öðli runnu því margar stoðir undir menningu þeirra hvaðan- æva frá öðrum þjóðum; þá skorti aldrei mikinn og fjöl- skrúðugan efnivið til viðfangs andlegri atgjörvi sinni. En forfeður vorir bjuggu á útjaðri veraldar, við óblíð náttúru- kjör og sífeit líkamsstrit, fjarlægir fornhelgum stöðvum vísinda. og lista. Hin andlega menningarauðgi þeirra hlaut því að veiða fáskrúðugri. En að iíkamsmenningu og þeim sálaieigindum, er öflugri líkamsmentun fjdgja að jat'naði: þreki, hugprýði og athyggjuviti, stóðu þeir svo framar- lega, er fram á víkingaöldina kom, að þeir báru í því efni ægishjálm yfir öllum þjóðum álfunnar; lof þeirra fór um lönd öll og fer það enn til þessa dags. Hvar sem þeir áttu fjandþjóðum að mæta, hvarflaði karlmönnum hugur í brjósti, er þeir litu kappasveitina norrænu, en konum hitnaði um hjartarætur. Þar stóðu þeir háir og beinvaxnir, bringubreiðir og faguiiokkaðir, bláeygir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.