Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 67

Skírnir - 01.08.1909, Síða 67
Vistaskifti. 259 Sunnanvindurinn sótti i sig veðrið. Vatn fór að verða, hvar sem maður steig niður fæti, vatn, hvert sem maður horfði, vatn, hvar sem maður hlustaði, syngjandi vatn. Snjóskaflarnir uppi í hlíðunum urðu að lækjum, sem flýttu sér, eins og þeir ættu lífið að leysa. Og svellin í lautun- um urðu að tjörnum, ofurlitlum vötnum, sem ekki hugsuðu um annað en hvað það væri yndislegt að geta graflð sig áfram einhverstaðar og dansað á burt. En þau komust ekkert annað en upp í loftið. Svo að þau fóru það. En þóttust vera of lengi að því. — Þú skyldir nú ekki komast að Dal á krossmess- unni! sagði Sigga. — Komast? — Já, fyrir vatnavöxtum. Enginn fer með þig út í bráðófærar ár. — Þá fer eg þegar eg kemst, sagði eg. En það var ekki annað en hreystyrði. Mér fanst eg geta ekki lifað, ef eg kæmist ekki burt krossmessudaginn. — En ef þú étur þig inn í vistina aftur? sagði Sigga. Eg varð allur að einu spurningarmerki. —- Veiztu ekki, að ef maður étur miðdagsmat á gamla heimilinu krossmessudaginn, þá er maður bundinn þar næsta ár? — Þá ét eg ekkert, sagði eg. Eg hugsaði um það allan daginn, og þangað til eg sofnaði um nóttina, og þegar eg var vakinn morguninn eftir, að það væri hræðilegt, ef eg kæmist ekki burt, og að eg skyldi ekkert éta, og að mikil ósköp yrði eg svang- ur, ef eg fengi ekkert að éta heila viku. Og eg gat ekki á heilum mér tekið fyrir óþreyju. Eg trúði því ekki, að eg ætti að geta komist burt. Og mér fanst tíminn ætla aldrei að líða. Og eg rakti sundur fyrir mér, hvað það yrði mikil sæla að fara, einkum að fara á hestbak og ríða af stað og vita, að aldrei þyrfti eg oftar að koma að Skarði ... Og þá kom trúleysið aftur. . . . Krossmessudagurinn rann upp heiðskír og fagur. Eg vaknaði fyrir allar aldir í vorbirtunni. Eg vissi, að um 17*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.