Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 74

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 74
266 Út af æfisögu Péturs biskups. jafnvel ómögulegt að rita fullkomna æfisögu merkismanns, sem er •nydáinn, sórstaklega ef hann hefir tekið mikinn þátt i þeim mál- um, sem enn eru á dagskrá, tilfinningar manna og skoðanamunur ræður enn of miklu til þess að allir hlutdrægnislaust geti skoðað lífsstarf hans frá öllum hHðum. Menn verða að vera langt frá .fjaDi til þess að geta séð það í heild og gjört sór grein fyrir lög- un þess og hlutfaDi til annara fjaDa. Eins er um mikilmenni sög- unnar, þau verða að sjást í mátulegum fjarska, frá sjónarhæð þar sem tíðarandinn eigi glepur fyrir. En þegar langt er Dðið frá, hef- ir sagnaritarinn aðra örðugleika að berjast við. Þá vantar oft efn- ið, það er horfið eða hulið, eða þá dreift og óáreiðanlegt. Það er því hin fyrsta skylda samtíðarmanna, er rita æfisögur, að safna saman á einn stað sem flestum áreiðanlegum heimildum og skýrsl- um um störf og athafnir hins látna manns, um samband hans og viðskifti við samtíðarmenn, um skoðanir þær, sem aðrir höfðu á honum í Dfandi lífi, og um baráttu þá er hann varð að eiga í til þess að koma fram hugsjónum sínum. Sagnaritarar seinni tíma geta svo notað þetta efni og dregið af því áiyktanir eftir þeim áhrifum, sem störf merkismannsins þá sýnilega hafa haft á sögu og þroska þjóðarinnar, eða þá á heimsmenninguna, ef verka- hringur hans hefir verið svo stór. Þegar eg reit æfisögu Póturs biskups, vakti þetta fyrir mér. Eg safnaði því öllum fáanlegum heimildum á einn stað, greindi frá öllu æfistarfi hans eins nákvæmlega eins og mór var unt og gat um alt lof og last, sem um hann hafði verið ritað í lifandi lífi. Ut af þessu geta svo aðrir dregið ályktanir sínar, eg hefi mínar skoðanir og leyni þeim ekki. Eg hefi lagt öll skjölin á borðið og er þá engum ofætlun að skapa sér sitt álit sjálfur. Þó eg hafi sagt mitt álit, hefir mór ekki dottið í hug að halda uppi nokkuni vörn fyrir Pétur biskup, þess þarf ekki, verk hans og framkoma munu jafnan skipa honum í röð vorra mestu manna. Eg hefi að sönnu nokkuð ítarlega skýrt frá árásum þeim, sem gerð- ar voru á Pétur biskup, ekki til að verja hann, sem var óþarfi, heldur af sögulegri nauðsyn. Hér átti við að sýna í skuggsjá ís- lenzkan aldarhátt og eðliseinkunn ýmsra manna af hinum deilu- gjarna íslenzka þjóðflokki, þar sem allir þykjast hafa vit á öllu og hver reynir að berja annan niður eftir föngum, sérstaklega ef sakberinn er í háu embætti eða áliti, svo einhver ástæða þykir til að öfunda hann. Pótur biskup hafði eðlilega sína breyskleika og galla eins og allir menn, ljós og skuggi skiftust jafnan á, en eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.