Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 81

Skírnir - 01.08.1909, Síða 81
Uppkaf konungsvalds á Islandi. Björn Magnússon Olsen: Enn um upphaf kon- ungsvalds á íslandi. Rvik 1909. Ritgerð þessi hefir birst í þ. á. »Andvara« og hefir einnig •verið gefin út af ÞjóSvinafélaginu sem sérprentun. Efni hennar er að hnekkja og andmæla /msum keuningum um endalok hins íslenzka þjóðveldis og upphaf konungsvaids á íslandi, sem dr. Knud Berlin hefir framsett í riti sínu »Islands statsretlige Stilling«, er birtist síðastliðinn vetur í Kaupmannahöfn. Skal hér drepið stuttlega á nokkur hin helztu ágreiningsatriði höf. við Berlin og að lokum farið nokkrum orðum um ritgerðina í heild sinni. Berlín telur að ísland hafi í raun réttri ekki framar verið til sem »sjálfstætt ríki« er það komst undir konung (sbr. bók Berlins 30. bls.), og til stuðnings skoðun siuni segir hann, að konungur hafi fyrir 1262 verið búinn að sölsa undir sig »allflest« eða » n æ r ö 11« goðorð landsins. Höf. leiðir, að því er virðist, góð rök að því, að ástæður Berlins eru engan veginn fullnægjandi og að staðhæfing hans um goðorðin er fjarri öllu lagi. Með sögulegum rökum (meðal annars samanburði við ríki Kol- beins unga 1242) sjnir höf. enn fremur fram á, að þó að konung«r hefði verið »vel og löglega kominn að hverju einu einasta goðorði af þeim helmingi íslenzkra goðorða, sem hann hafði á sínu valdi 1262,« verði ekki með nokkru móti dregin af því sú ályktun, að ísland hafi fyrir 1262 verið hætt að vera sjálfstætt ríki út á við. Þá hrekur höf staðhæfingu Berlins, að Lögrótta hafi löngu fyrir 1262 verið komin á fallanda fót og ekki gegnt störfum sínum á lögskipaðan hátt eða fylgt réttum þingsköpum. Meðal annars synir hann, að sönnunargögn Berlins fyrir fullyrðingu þessari eru einkis nyt (t, a. m. skírskotun hans til svo nefnds Gamla sátt- mála frá 1263, sem er ekki annað en alþingissamþykt frá 1300), 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.