Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1909, Side 86

Skírnir - 01.08.1909, Side 86
278 Upphaf konungsvalds á íslandi. hór á landi á síðari árum, og er ekki ólíklegt að þau verði einhvern tíma sett á bekk með hinu nafnkunna riti Jóns Sigurðssonar móti I. E. Larsen háskólakennara. Þá ættu og annmarkar þeir, sem höf. hefir s/nt fram á í riti Berlins og annars líka í íslenzkum skrifum um þetta mál, að vera holl bending fyrir þann, sem tekst á hendur að rita um »Þjóðréttarstöðu Islands« fyrir almennings fó, að ekki er að því hlaupið, ef ritið á að vera svo úr garði gert, að það geti orðið íslendingum til sóma bæði innan lands og utan. Þorleifur H. Bjamason.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.