Skírnir - 01.08.1909, Síða 93
Erlend tiðindi.
285
tiSu verkkaupendur, að verkmenn gengi úr félögum sinum, svo
■samtök þeirra væri á etida.
Þetta töldu verkmenn sér banaráS og réSu af, aS allir fólags-
bundnir menn legSu niSur alla vinnu um endilangt landiS 3. ágúst,
■ef 80 þúsundirnar yrSu reknar. Hvorttveggja fór fram og 4. og 5. ágúst
hættu um 300,000 manna vinnu og unnu þá ekki félagsmenn
nema við sjúklingahjálp, heilbrigSisstörf og járnbrautir.
Ahrifin voru meinleg og tjón ríkisins afskaplegt og skifti tug-
um miljóna þann mánuS sem verkfallið stóS. Verkkaupendur tóku
8 milj. kr. lán til að standast kostnaðinn, greiddu 300,000 kr. á
dag, og fór þó fjöldi á höfuSið hinua efnaminni. Mest af þjóSinni,
nema auSmenn, voru á verkmanna bandi og hjálpuðu þeim, og svo
fengtt þeir stórfé nær af öllum löndum frá verkabræSrum sínum.
Verkmannafólög Dana sendu um 300,000, ÞjóSverjar yfir £ miljón,
NorSmenn 40 þús. á viku, og víSar aS kom þeim fó. Konungur
og stjórnin reyndu fyrst aS sætta, og tóku verkmenn því vel, en
auSfélögin voru ósveigjanleg alt þangaS til fátækari hlutinn fór að
digna og stórkaupmenn knúSu á stjórnina og urSu þá þær sættir
aS deilumál skyldi leggja í gerS, aS verk yrSu tekin upp um landiS
fi. sept. nema hjá þeim félögum, sem ráku úr vinnunni, en síSan
hefir veriS símaS að þar séu sættir komnar á líka eða vopnahlé.
NiSurstaðan virðist vera sú, aS báSir aSilar og ríkiS hafi beSiS
geysi-fjártjón, og þaS reynst, aS allsherjarverkfall er þaS vopn í
höndum verkmanna, sem engin iSnaSarþjóS stenzt, ef því er beitt
með stillingu, eins og hór var gert aS allra rómi. Það sást og bert,
aS verkmenn allra landa standa nú í einni fylkingu. Þó una margir
verkfallsmenn því illa, aS hér var ekki hert betur aS auSfélög-
unum.
Danmörk- ÞaSan var síSast sagt af kosningunum og batn-
aSi ekki um þegar á þing kom. Hélt Neergaard þar áfram minni-
hlutastjórn sinni og hallaSist aS hægrimönnum. Reyndu þeir í
félagi meS öllum tökum aS rtá til sín J. C. Christensen og 27menn-
ingum hans. Var ýmist gælt fyrir honum, svo sem meS því aS
gera hann varaforseta eSa honum var ógnað meS ríkisdómi út úr
Alberti og úthúSaS hraksamlega. En flokkaskipunin hafði komið
honum hér svo heppilega í miSið, að hann gat selt fylgi sitt svo dýrt
sem hann vildi og krafðist enn fasllega, að landvirkin gömlu yrðu
lögð niður, herþjónusta minkuS og herkostnaður færSur niður fyrir
Neergaard um miljón. Var nú Neergaard að reyna aS miðla og