Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 96

Skírnir - 01.08.1909, Síða 96
288 Erlend tíðindi. Hann var áður í ráðuneyti Clemenceaus og Sarriens, er einbeittur og var aðalforkólfur skilnaðarins milli ríkis og kirkju. Vænst er, að hann bæti póstmönnum það sem þeim þótti sér misgert og Skírnir gat um. I engu breytir hann stjórnmálastefnu sinni. Búrzef, foringi rússneskra byltingamanna í París, sá sem kom upp um Azeff, sannaði, að Harting, leynilögregluforingi Rússa í París, væri gamall morðvargur og svikari, sem gengið hefði á mála hjá Rússastjórn en hefði verið dæmdur í París fyrir löngu í 6 ára betrunarhúsvist. Harting hvarf þá, en Clemenceau lysti yfir því á þingi, að afnema skyldi í París alla útlenda lögreglu og þótti það mikil landhreinsun. SpállVerjar eiga í versta ófriði við Be'rba-þjóðflokka í Mar- okkó, einkum Kabýla og er því ekki lokið enn og verður þess síðar minst. Spánverjar fundu eirnámur þar í nánd við Melýabæ, sem þeir eiga, en lentu í þrasi út úr verði þeirra við Kabyla og lögðu járnbraut yfir land þeirra í óleyfi. Því undu þeir ekki og réðu á Spánverja, en voldugir auðmenn og jafnvel sumir ráðherranna áttu hlut í gróðafyrirtækinu og sendu her á Kabýla. Alþýða vildi ekki láta slátra sér til þessa og vrrð megn uppreisn víða um land og víg og bardagar í Barcelona í júlí. Þar voru meðal annars 35 kirkjur og klaustur brend og drepin hryllilega 170 munkar og nunnur. Kennir alþýða þar stjórn og kirkju allar hörmungar sínar. Uppreistin heima hefir þó sefast, en herinn í Marokkó átti mjög í vök að verjast, þegar síðast fréttist. Grikkland Og Krít- Stórveldin ætluðu að drága her sinn og flota frá Krít, eins og þau höfðu heitið, en þá sögðu Krítey- ingar sig úr lögum við Tyrki, en stórveldin óttuðust nýja byltingu Y Miklagarði ef þeir mistu Krít og skökkuðu þar því leikinn, en út úr þessu varð heruppreist í Grikklandi, kröfðust menn umbóta í hernum og kongssynir yrðu reknir úr foringjaembættum og hafa þeir eitthvað áunnið, en við sjálft lá, að konungur léti af ríkis- stjórn, en ekki er það þó orðið enn. Veðrátta var víða köld í sumar. Á Norður-Ítalíu var 8 st. frost 14. júli og hagl í ökla, en bylur um Suðurþýzkaland og Sviss 10. sept., svo menn urðu úti á fjöllum. Þorsteinn Erlingsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.