Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 43

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 43
Góður fengur. 43 asta hálfa mánuðinn; þú slítur skónum þínum, annað gagn hefur þú ekki af ferðinni«. »Láttu mig sjá fyrir því«. Jón gekk snúðugt út úr skemmunni. »Eg veit ekki betur en að það sé selskinn i skónum, — og hún hefur stundum hjálpað upp á pottinn þinn, byssuskömmin«. »Eg ætlaði ekki að álasa þér; ogþað veit hamingjan, að eg vildi óska að þú yrðir fengsæll í kvöld; en eg hef lofað börnunum að þau skuli fá að borða kjöt á morgun«. »Það skulu þau líka fá«. Jón setti upp vetlingana, kastaði byssunni á öxlina og hélt af stað niður að ós. — Skuggi hoppaði í kringum hann af kæti. Það er góð hálf rníla frá Selinu og niður að ós. Veg- urinn er fallegur og einkennilegur; rétt fyrir utan túnið er mjó hraunbrík — svartar steinsnyddurnar stungust upp úr fönninni — svo taka við sandar, breiðar öldur og mel- hólar á stangli og í smáþyrpingum. Gnípufjöll loka vestr- inu — þau voru mjallhvít nema stöku þverhnípi, þar sem aldrei festi snjó. Jón gekk niður með ánni; hún var lögð; ísarnir voru með bláum svellglærum; fyrir handan ána lokast útsýnið af lágum hálsum. — Á heiðum sumardegi eru Grnipufjöllin heit og blá, áin tær og lifandi, hafið opið og bjart, sandarnir svartir og túnið hvanngrænt; þá er fallegt í Selinu. — Nú lágu allir þessir litir undir fönn og haflð var grátt af kulda. Jóni sóttist vel gangurinn; hann var rétt að kalla kom- inn niður að ós. Þar var áin auð á að giska hundrað faðma. Jón var fyrir löngu búinn sjá, að það lá enginn selur uppi á skörinni; hann hægði á sér — því nær sem hann kom hafinu, því vondaufari varð hann, og hann kveið fyrir að standa augliti tii auglitis við algjörð vonbrigðin. Konan hans sagði alveg satt, hann hafði órað fyrir ein- hverju happi á hverjum einasta degi seinasta hálfa mán- uðinn og altaf komið tómhentur, hann hafði dreymt fyrir því — og hjátrúarfullur var hann, hann skoðaði það sem bendingu að Surtur vildi ekki standa upp, þegar hann tók í hornið á honum. — Jón gekk út á skörina. Engin skepna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.