Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 27

Skírnir - 01.04.1910, Qupperneq 27
Daði Níelsson ,,fróði“. 123 löngun til að fjalla betur um það, en það tókst eigi að sinni. Til að seðja nokkuð þessa löngun sína fekk hann á næsta ári fyrst til láns og þvi næst til eignar hjá Jóni bróður sinum1) þýðing af því prestatalí Skálholtsstiftis, sem er í 4. bindi kirkjusögu Finns biskups. Var það miklu ófullkomnara en prestatal Hannesar biskups. Lék honum því sífelt hugur á að ná í það og fekk það loks að láni hjá síra Birni Hjálmarssyni í Tröllatungu. »Las eg það hvað eftir annað með mestu græðgi«, segir hann, »og þótti, sem von var, mikill fróðleikur i því«. Nú er prestatal Hannesar biskups eigi annað að kalla en þur upptalningur og ártöl með nokkrum skýringargreinum, svo skemtilegt er það eigi, hvað sem annars má telja því til gildis. Sýnir það eitt með öðru hina brennandi fróðleiks- þrá Daða, að hann skyldi lesa það »hvað eftir annað með mestu græðgi«. Þess var þó eigi langt að bíða, að Daða þætti presta- tal Hannesar biskups ófullnægjandi og langaði til að fá meiri vitneskju um prestana, en þar var að fá. Komst hann fyrst yfir prestatal að Stað í Steingrímsfirði alla leið frá siðaskiftunum; var það að sögn samið af Steingrími biskupi. Fekk hann það að láni, afritaði og jók við. Þetta var árið 1835. Sama ár fekk hann og að láni hjá síra Birni Hjálmarssyni prestatal í Tröllatungu eftir Hann- es biskup og aukið af síra Hjálmari föður Björns. Gerði hann einnig eftirrit af því og jók við. Tók honum nú að hvarfla í hug, að íýsilegt væri að eiga slikt prestatal við öll prestaköll í Skálholtsstifti, og að tína saman í eitt það sem hann gæti þess kyns. En þegar hann hugleiddi þetta betur, fanst honum kostur á svo litlu, að eigi væri ómaks vert að tína það saman, og varð því svo afhuga um sinn. Samt sem áður kulnaði þessi löngun eigi út með öllu, heldur gróf um sig og vaknaði að nýju. Hug- leiddi hann nú þetta efni nánar og fanst þá, að ef það *) Jón var bóndi í Grænanesi í Strandasýsln og gáfaður vel og hagorður sem bræður bans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.