Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 36
132 Ýms atriði úr lifinu í Reykjavik fyrir 40 árum. yfir urn og var það þegið, en þegar komið var í miðjan álinn, tók pilturinn að skjögra og láta kennarann síga; hann fór þá að ókyrrast á herðunum og biðja piltinn herða sig, en hann fór þá eitthvað að tala um, að hann væri tæpur í fræðigrein kennarans, en hann sagði bara, »oh! oh! það gengur nok, berðu þig bara að komast yíir um.« Kenn- arinn komst þurr á land, og pilturinn fekk vel góða eink- unn hjá honum. Þá rétt eftir 1870 var afarmikill drykkjuskapur í bænum; brennivínið var ódýrt áður en tollur var á lagður (1872) og jafnvel eftir það; mátti það heita afar-ódýrt, að minsta kosti í samanburði við það sem nú er. Akurnes- ingar voru þá annálaðir drykkjumenn; það var ekki langt um liðið eftir komu þeirra, áður en þeir voru orðnir druknir, og höfðu hávaða á götunum; auðvitað voru margar heiðarlegar undantekningar. Skólinn þótti þá heldur ekki góður; eg hefi sem drengur keypt marga brennivínspela fyrir skólapilta. Þegar eg kom í skóla nokkrum árum síðar, var drykkjuskapur pilta á meðal að miklu leyti horfinn. Kvenfólkið drakk þá lika og það kom eigi sjaldan fyrir, að það sást drukkið á götunum. Þannig man eg eftir einni giftri konu, sem eg sá nokkrum sinnum leidda heim dauðadrukkna; hún er enn á lífi, eftir því sem eg frekast veit. Af drykkjuskapnum leiddi háreisti og rysk- ingar, en það var ekki tekið mjög hart á slíku þá. Ahorf- endurnir fremur hvöttu en löttu, og lögreglan lét lítið til sín taka, nema það gengi fram úr hófi. Þó var oft nauð- synlegt að handsama drykkjurútana, einkum ef það voru utanbæjarmenn, og útvega þeim næturgistingu, og þá var ekki í önnur hús að venda en »svartholið«, sem svo var nefnt. Svartholið var uppi á lofti í vesturenda prestaskóla- hússins gamla (landsyfirrétturinn var háður í vesturstof- unni niðri, og bæjarþingið í austurstofunni út að götunni, en prestaskólinn var þá í húsi því, sem Sveinn Björnsson á nú í Hafnarstræti, þar sem rakarabúð hefir verið til skams tíma). Svartholið voru tvær kompur, og var svartur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.