Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 42
"138 Ýms atriði úr lifinu i Reykjavík fyrir 40 árum. -sem tíðkuðu laugagöngur, heldur líka fullorðnir menn, og höfðu þá oft rommflösku í vasanum. Að laugun aflok- inni löbbuðu þeir þá upp að þvottalaugunum. Þar var nóg heitt vatn að fá, og sykur var líka auðfenginn. Var því oft mjög glatt á hjalla við þvottalaugarnar. Þar var heldur eigi neitt hús þá. A jónsmessunótt var sjálfsagt »general-fylliríc inni í laugum, og er eg hræddur um, að þá hafi þar margt fram farið, sem tíðkaðist í Jörvagleði, að sögn. Þá var meðfæddur fjandskapur milli Vestanbæinga og Austanbæinga, þ. e. þeirra, er bjuggu fyrir austan læk- inn. Háðu þeir margar og stórar orrustur, einkum á Tjörninni og Arnarhólstúni. Vtstanbæingum veitti oftast betur, einkum þegar þeir Vigfúsarkotsbræður og Hóls- bræður voru með, því þeir voru miklir kraftamenn, eink- um þeir fyrnefndu. Það var varla óhætt fyrir Austan- bæing að koma einan vestur í bæ, eða þá hins vegar, og því þekti eg t. a. m. aldrei Austurbæinn til hlítar, af því eg átti altaf heima í Vesturbænum. Eg heyri menn oft bölva forinni á götunum nú, bölva veganefnd og bæjarstjórn, — en menn hefðu átt að sjá göturnar þá, því það þori eg að fullyrða, að ekki sú lé- legasta gata í úthverfum bæjarins nú er nærri svo slæm, sem aðalgöturnar voru þá, og það venjulega. Mór er í minni jarðarför eins heldri kaupmanns í bænum rétt fyrir 1870. Það var fjölmenn líkfylgd. En þegar í Suðurgötu kom, suður hjá Brunnhúsum, riðlaðist fylgdin alveg, svo var forin mikil. Menn klifruðust yfir grindurnar beggja meg- in og út á túnin, en líkmennirnir, sem kistuna báru, urðu auðvitað að vaða elginn. Ur því eg mintist á jarðarfarir vil eg geta þess, að þá var enn alsiða að halda erfisdrykkjur. Fyrst var öll- um, sem komu í húsið áður en húskveðja hófst, gefið kaffi og framborin öll kynstur af kökum. En að jarðar- för lokinni hófst hin eiginlega erfisdrykkja, matur og púns, — mikið púns á eftir. Ekki var altaf mikill sorgarbragur í slíkum erfisdrykkjum. í einni þeirra man eg eftir að ein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.