Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 62

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 62
158 Nútíma hngmyndir nm barnseðlið. brjóstþolið og þau skilvit, sem þjóðbrautir liggja um frá umheiminum og inn í vitundina. Mikið er fengið með því. Þá má haga áreynslunni eftir þroskanum. Þó að sú þekking sem þannig má fá um eðli líkam- ans sé mjög í molum, tekur málið þó fyrst að vandast, ef mæla skal andans aflið, sem þó skiftir mestu. Af eðli þess leiðir, hvernig maðurinn er í heild sinni, heigull eða hetja, spiltur eða göfugur. Stöðugt verða menn að mynda sér dóma um andans orku sjálfra sín og annara, barna og fullorðinna; mestu skiftir þó um dóma fullorðnu mann- anna um börnin, því að þeir eru einvaldsskipanir, sem börnin verða að hlýða mótmælalaust, en súpa þó seiðið af, ef ranglega er dæmt. Einhver algengasta villa í skoðunum manna um börn- in er sú, að þau séu að eins litlir menn, smámyndir full- orðna fólksins. Ef þetta væri svo, mætti ætla börnum störf sama eðlis og þroskuðum mönnum, en minni að vöxtum. Og þetta hefir verið gert og er enn þá gert á fjölda marga vegu, börnunum til mikils ógagns. Sumar hliðar þessa mismunar liggja öllum í augum uppi. Barnið hefir minni reynslu, minni þekking, færri hugmyndir, færri orð, aðrar hneigðir, önnur viðfangsefni en hinir fullorðnu. Alt veldur þetta miklum inun. Þó koma ekki fram í því dýpstu séreinkenni barnsandans, heldur í veikri eða vantandi stefnufestu, í óþrosk- uðum skilningi, hugviti og dómgreind. At- hugum þessi atriði hvert fyrir sig. I öllum hugsunum og gerðum barna skortir stefnu- f e s t u. Barnið er hverfult og óstöðugt, dregst að hverju nýju, sem fyrir það ber, en gleymir því á næsta augna- bliki, fylgir stutta stund hverri hugsun, hverjum dutlung. I verkunum sézt þetta bezt, þegar barn á að reka eitt- hvert erindi, fara smá sendiferð. Fullorðinn maður geng- ur beina leið, rekur erindið og snýr hiklaust við. Hann sýnir stefnufestu. Barnið aftur á móti gengur í ótal krók- um, skiftir um gangstétt, horfir hugfangið á hvað sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.