Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 82

Skírnir - 01.04.1913, Síða 82
178 Ritfregnir. binda af það, sem upp á seglið rar brotið, vóru fest bönd í seglið, sem minduðu lárjettar raðir um þvert segl, hverja firir ofan aðra og allar jafnhliða; var neðsta bandaröðin skamt frá líki seglsins að neðan, önnur skamt firir ofan hina neðstu, þriðja aftur dálítið ofar enn önnur röð, o. s. frv. upp eftir seglinu. Þessar bandaraðir skifta seglinu í mjóar þverræmur, sem hjetu r i f og gengu um þvert seglið líkt og rif í síðu á manni eða skepnu — af þeirri líkingu er nafnið dregið. Ef seglið var lækkað lítið eitt, þá var að eins bundið af neðsta rifið með böndunum í neðstu röð, ef það var lækkað meira, þá vórn tvö neðstu rifin bundin af, o. s. frv., eftir þörfum. Böndin hjetu sviptingar, og svipta var það kallað að binda neðan af seglinu eitt rif eða fleiri. Þegar hvast var, sigldu menn stundum að eins með efsta rifinu (sem var milli efstu sviptingaraðar og rátinnar), sbr. Bisk. I, 484. bls.: Þeir höfðu svá mikinn storm, at þeirsiglduviðeitt r i f; er það kallað að svipta til eins rifs (Fornmannas. IX, 21. bls.). Það gefur að skilja, að um leið og svipt var eða brett upp á seglið að neðan, minduðust níir hálsar á seglinu báðu megin, og þessa hálsa varð að reira niður í borðstokkana sinn hvoru meg- in; í því skini vóru festar k 1 æ r (eins konar krókar) í hliðar-líkið á seglinu, beint út undan hverri sviptinga-röð, og vóru þær reirðar með reipi niður í hatika á borðstokknum. Upphaflega virðist orðið að h á 1 s a hafa þítt að brjóta upp á seglið að neðan, svo að það fái nija hálsa, og hefur þá verið hjer um bil sömu þíðingar og s v i p t a, sem þíðir að binda af rif. Enn síðan hefur h á 1 s a fengið víðtækari þíðing og bindur í sjer bæði það að lækka seglið að ofan og hitt að brjóta neðan af því, binda rifið upp (s v i p t a) og reira niður níju hálsana, því að alt þetta heirir saman.1) Alt annars kins er sú aðferð til að minka seglið sem nefnt er heflaskurðr. Firri liður þessa orðs er eignarfall fleirtölu af h e f i 11, sem þíðir band til að h e f j a (seglið), lifta (því) upp. Af h e f i 11 í þessari merkingu mindast sögnin að h e f 1 a, sem þíðir að draga seglið upp með heflura. Síðari liður 'orðsins kemur af sögninni að skera, sem virðist hafa þítt, »að stinga reipi f *) H. Falk gerir (á 69. bls.) þann greinarmun 4 s v i p t a og h á 1 s a, að menn hafi s v i p t i undanhaldi, enn h á 1 s a ð, þegar beitt var upp á móti vindinum, og stendur þetta vist í sambandi við þá skoðun hans, að h á 1 s sje að eins haft um það seglskautið, sem var borið fram í skipið, þegar beitt var, enn ekki það skautið, sem aptur vÍ8si. Enn þessi skoðun getur varla verið rjett.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.