Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1913, Page 85

Skírnir - 01.04.1913, Page 85
Ritfregnir. 181! Erlingr) hefla ok beið liðs s í n s« (o: Erl. heflar til að taka mesta ganginn af skeiöinni). Svo heldur Heitiiskr. áfram: »Þá sá Ólafr konungr, at þeir Erlingr sóttu eftir mjök, . . . hann sá, at liðsmunr mikiil myndi vera, ef þeir1) mætti ö 11 n í senn liði Erlings. Þá lót hann kalla skip frá skipi, at menn skyldn síga láta seglin, ok heldr seint, en svipta af handrifi, ok var svá gört. Þeir Erlingr fundu þat. Þá kallaðiErlingr: »S ó þ é r«, s e g i r h a n n, »a t nú lægir seglin þeirra ok draga þeir undan oss«. Lét hann þá hleypa ór heflunu m2 *) s e g 1 i á s k e i ð i n n i (þ. e. »slá við öllu segli«s), til að auka ganginn); gekk hún fram brátt4 5). Ólafr konungr stefndi fyrir innan Bókn; fal þá sýn milli þeirra, Síðan bað konungr leggja (þ. e. fella alveg) s e g 1 i n o k róa fram ísundþröngt, erþarvar«. Þar gengur Er- lingr í greipar konungi. Hafði hann siglt langt fram úr öðrum skipum sínum á skeiðinni og bar konungur hann ofurliði, áður enn hin skipin komu til liðs við hanu. Þar fjell Erlingr. Hjer er auösjeð, að Ólafr kouungur lætur skip sin h á 1 s a6), þegar hann gerir þau orð milli skipanna, að menn skuli »síga láta seglin . . . en svipta af handrifi«. I því tvennu var h á 1 s a n fólgin, að lægja seglið að ofan og svipta af rifi að neðan. Sagan gefur sjálf í skin, hvað Ólafi gekk til, er tiann ljet hálsa. Hún segir, að hann hafi sjeð fram á, að liðsmunur *) Svo Olafsscigurnar i Fms. og Plat. og Kristianiu útgáfan 1853. Hkr. sleppir þessn orði. 2) Svo Heimskr. og Ólafssögurnar (Kria 1853 og Fms.); í Flat. stendur h ö m 1 u (rangt). s) Svo stendur og í Fagrsk. og helgisögu Ólafs. 4) Hjer bæta Ólafssögurnar (Kria 1853 og sú í Fms.) við: frá (h j á) öðrum skipum. Alveg sams konar er frásögn Sverris sögu nm það, er þeir Magnús konungur Erlingsson og Erlingr skakki eltu Sverri árið 1179 (Fms. VIII, 82.-83. bls., Flat. II. 563. bls.). Skip það, er Erlingr jarl stírir, geng- ur kraðar enn bin skipin, og þegar það er nærri búið að ná Sverri, þá lætur jarl „h e f 1 a“ (sum hdr. hafa „h e f j a s k v i ð“, sem mnn miður rétt) og bíður svo hinna skipanna. Þegar svo öll skipin ern saman komin, þá láta jarlsmenn „s í g a úr heflum“ og sækja eftir sem harðast. 5) Þetta kemnr og heim við Fagrskinnn og helgisögnna; þær segja. báðar, að konungur hafi „h á 1 s a ð“.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.