Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 85

Skírnir - 01.04.1913, Síða 85
Ritfregnir. 181! Erlingr) hefla ok beið liðs s í n s« (o: Erl. heflar til að taka mesta ganginn af skeiöinni). Svo heldur Heitiiskr. áfram: »Þá sá Ólafr konungr, at þeir Erlingr sóttu eftir mjök, . . . hann sá, at liðsmunr mikiil myndi vera, ef þeir1) mætti ö 11 n í senn liði Erlings. Þá lót hann kalla skip frá skipi, at menn skyldn síga láta seglin, ok heldr seint, en svipta af handrifi, ok var svá gört. Þeir Erlingr fundu þat. Þá kallaðiErlingr: »S ó þ é r«, s e g i r h a n n, »a t nú lægir seglin þeirra ok draga þeir undan oss«. Lét hann þá hleypa ór heflunu m2 *) s e g 1 i á s k e i ð i n n i (þ. e. »slá við öllu segli«s), til að auka ganginn); gekk hún fram brátt4 5). Ólafr konungr stefndi fyrir innan Bókn; fal þá sýn milli þeirra, Síðan bað konungr leggja (þ. e. fella alveg) s e g 1 i n o k róa fram ísundþröngt, erþarvar«. Þar gengur Er- lingr í greipar konungi. Hafði hann siglt langt fram úr öðrum skipum sínum á skeiðinni og bar konungur hann ofurliði, áður enn hin skipin komu til liðs við hanu. Þar fjell Erlingr. Hjer er auösjeð, að Ólafr kouungur lætur skip sin h á 1 s a6), þegar hann gerir þau orð milli skipanna, að menn skuli »síga láta seglin . . . en svipta af handrifi«. I því tvennu var h á 1 s a n fólgin, að lægja seglið að ofan og svipta af rifi að neðan. Sagan gefur sjálf í skin, hvað Ólafi gekk til, er tiann ljet hálsa. Hún segir, að hann hafi sjeð fram á, að liðsmunur *) Svo Olafsscigurnar i Fms. og Plat. og Kristianiu útgáfan 1853. Hkr. sleppir þessn orði. 2) Svo Heimskr. og Ólafssögurnar (Kria 1853 og Fms.); í Flat. stendur h ö m 1 u (rangt). s) Svo stendur og í Fagrsk. og helgisögu Ólafs. 4) Hjer bæta Ólafssögurnar (Kria 1853 og sú í Fms.) við: frá (h j á) öðrum skipum. Alveg sams konar er frásögn Sverris sögu nm það, er þeir Magnús konungur Erlingsson og Erlingr skakki eltu Sverri árið 1179 (Fms. VIII, 82.-83. bls., Flat. II. 563. bls.). Skip það, er Erlingr jarl stírir, geng- ur kraðar enn bin skipin, og þegar það er nærri búið að ná Sverri, þá lætur jarl „h e f 1 a“ (sum hdr. hafa „h e f j a s k v i ð“, sem mnn miður rétt) og bíður svo hinna skipanna. Þegar svo öll skipin ern saman komin, þá láta jarlsmenn „s í g a úr heflum“ og sækja eftir sem harðast. 5) Þetta kemnr og heim við Fagrskinnn og helgisögnna; þær segja. báðar, að konungur hafi „h á 1 s a ð“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.