Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 30

Skírnir - 01.01.1914, Side 30
«J0 Dönsk barátta nm andlegt frelsi gæti va-rðað embættisafsetning — aðrir eins menn eins og, til dæmis að taka, dönsku biskuparnir Mynster og Mar- tensen, danski presturinn og skáldið Chr. Richardt, norski presturinn og kverhöfundurinn Klaveness, og margir fleiri, sem höf. tilgreinir. Ef til vill er mest vert um síðustu blaðsíður bókar- innar; þar greinir höf. fagnaðarboðskapinn sundur. Eg veit ekki, hvernig guðfræðingar kunna að líta á það mál, en í mínum leikmanns-augum gerir höf. þar að umræðu- efni eitt af helztu atriðum nýju guðfræðinnar — ef ekki meginatriðið. Nýja guðfræðin gerir að sjálfsögðu mikinn mun á gildi Gamla Testamentisins og Nýja Testamentisins fyrir trúarlíf kristinna manna. En hún fer lengra. Hún gerir lika mikinn mun þess, sem í Nýja Testamentinu stendur. Skiftingin fer eftir því, hver boðskapinn hefir flutt. Öðrumegin er það, sem prófessor Harnack — mað- urinn, sem víst hefir skýrt þetta atriði allra manna bezt — nefnir »hinn fyrri (eða upprunalega) fagnaða.rboðskap«.' Það er sá boðskapur, sem Jesús frá Kazaret hefir sjálfur flutt. Hinumegin er »siðari fagnaðarboðskapurinn« — það sem postularnir og aðrir höfundar Nýja Testamentisins hafa kent u m Jesúm frá Nazaret. Boðskap Jesú sjálfs vill nýja guðfræðin setja öllu hærra. I eiginlegum skiln- ingi vill hún ekki binda menn við neitt annað en hans. kenningu. Þetta efni útlistar A.-R. íyrirtaks vel, og víða er þar ágætlega vel að orði kveðið. Hér er ekki rúm til þess að gera frekari grein þeirrar útlistunar. Eg verð að láta mér nægja að tilfæra ummæli höf. um það, hver áhrif mundu verða af þessari »takmörkun« (bls. 135—6); »Að öllum jafnaði hefir takmörkunin það i för með sér, að þrengra verður um mann; hugsanafestan getur að sönnu orðið meiri, og krafturinn lika, en hugsanasviðið og sjóndeildarhringurinn þrengist. Bindi menn sig við einhvern kirkjumann eða einhvern kirkjulegan flokk, eru shkar skorður nálega sjálfsagðar. »Ætli afieiðingarnar verði nú þær sömu af því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.