Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 37

Skírnir - 01.01.1914, Page 37
Hvað er dauðinD ? 37 arins. Verðum vér því að láta oss nægja að skýra stutt- lega frá aðalkenningum höf. Að undanteknum kenningum trúarbragðanna, segir höf. eru fjórir möguleikar hugsanlegir á ástandi voru eftir dauðann, nefnil. 1) algjör dauði, 2) framhald lífs, með sömu vitund og í lifanda lífi, 3) framhald lífs, án nokk- urrar tegundar af vitund, og 4) framhald lífs í alheims- vitundinni eða með breyttri sjálfsvitund, er í rauninni sé öll önnur en sjálfsvitund sú, er í oss býr hér á jörðu. Um þessa fjóra hugsanlegu möguleika segir höf. enn- fremur að hinn fyrsttaldi, algjör dauði, sé með öllu ómögu- legur. Vér erum fangar í takmarkalausum alheimi, sem engin hlið eru á. Innan þess alheims er alt breytingum undir orpið. en ekkert getur þar orðið að engu. Eigi get- ur þann hlut né þá hugmynd, er geti horfið úr alheimin- um, horfið burt úr tíma eða rúmi. Hið minsta ódeili lík- ama vors, hin minsta hræring tauga vorra getur eigi fundið þann stað um eilífð, er það verði að engu i, af þvi enginn sá staður er til, þar sem nokkur hlutur verði að engu. En til þess að geta tortímt einhverju algerlega, það er að segja varpað því út úr alheiminum, út í und- irdjúp ótilveru og lífieysis, þá yrði slikur staður að vera til. En væri hann til, í hverri mynd eða líkingu sem væri, þá væri hann ekki ótilvera (néant). Sýnir höf. ljóst fram á, að í rauninni sé oss jafnómögulegt að skilja al- gerðan dauða eins og algerða ótilveru (néant) og bendir á hve barnalegar hugmyndir vorar um lif og dauða í raun- inni séu, því vér miðum þær allar við vort eigið líf, og köllum alla þá hluti dauða, er lifa lífi sem er frábrugðið voi’u lífi, enda þótt efnarannsóknir hafi leitt í ljós, að í flesturn »dauðum« efnum búi orka, sem venjulega er margfalt meiri en orka sú, er býr í »lifandi« líkömum mauna eða dýra. Og ef dauðinn væri oss leið inn í ótil- veruauðn, ætti þá fæðing vor að vera inngangur til lífs- ins úr þeim sama heimi. Væri ekki hvorttveggja álíka eðlilegt? spyr höf. Þá bendir hann og á, að því meiri þroska sem mannleg skynsemi nær, því óskiljanlegri verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.