Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 66

Skírnir - 01.01.1914, Side 66
66 Hvar er Lögberg hið forna? heyra], en madrinn var bædi vitr ok tungumiúkr«. Hér hefi eg merkt með hornklofum orðamuninn úr handriti séra Eyólfs, sem er prentaður neðanmáls i Sturlungu (2 þ. 34. k.). Ekki er það líklegt að Sturla lögsögumaður Þórðarson, sem sagt er að hafi tekið við, af Brandi biskupi,- að rita Sturlungu, hafi skilið við handritið svo, að segja að mönnum hafi leiðst að heyra ræður afa síns, en í hinu orðinu að hann hafi verið vitur og mælskur. Þó er það enn ólíklegra að sagnameistarinn Snorri sonur Sturlu, sem frá er sagt, hafi skrifað það1). Það eru reyndar orðin »á- virkit fyrir bud sína«, sem alt veltur á í þessu Lögbergs- máli. Þ a u hafa vakið þetta nýmæli, (að Lögberg haö verið fyrir vestan öxará), hjá Guðbrandi, þótt undarlegt megi virðast að h a n n skyldi ekki meta meira bezta skinnhandrit frá 14. öld, en pappírshandrit t. d. frá 18. öld. Um það segir Olsen: »Reindar vantar þau orð, sem alt er hér undir komið (»á virkið örir búð sína«) í hið elsta handrit af Sturlungu, en þau hljóta að vera upphaöeg, þvi auðskilið er, að þau gátu fallið burtu, en hitt er óskilj- anlegt að nokkur haö farið að bæta þeim við, haö þau: ekki staðið hér upphaöega«2). Það er vafalaust engum kunnugra en Olsen, að mörgu heör verið bætt inn í Sturlungu, eftir daga þeirra Snorra Sturlusonar og Sturlu Þórðarsonar, og má t. d. benda á kaöann i næsta kapítula eftir þann, sem hin áður tilfærðu orð eru tekin úr. Þar er sagt um söguritarann Sturlu: »Því at hann var göfugr, godsamr, allvitr ok hófsamr madr«, diarfr ok einardr. Láti gud honum nú raun loö betri3). Þessi orð hafa vafalaust verið skrifuð eftir daga þeirra Snorra og Sturlu. Hver mundi hafa getað frætt hina yngri sagnaskrifara um, hvað upphaöega hefði staðið, þegar elztu handritin báru það ekki með sér. Það cr ‘) Prófessor Olsen hefir í hinni miklu og merkilegu ritgerð um Sturlungu, í „Safni til sögu íslands“, leitt að þvi sennileg rök að Snorri hafi skrifað sögu föður síns (sjá Safn til sögu ísl. III. bls. 213—224). *) German. Abhandl. bls. 143. 8) Sturlunga 2. þ. 35. k.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.